Sara gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 10:00 Sara Sigmundsdóttir gefur í söfnunina eins og margir þekkir einstaklingar úr CrossFit heiminum. Vísir/S2 Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. „United In Movement“ er sameiginlegt átak allra í CrossFit heiminum en ætlunin er að safna pening fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en þar á meðal eru CrossFit stöðvar sem hafa þurft að loka sínum dyrum. View this post on Instagram The 2019-2020 crossFit Games season might be on pause, but here s a quick highlight reel of all the action over the first 10 events of the season. (FULL CLIP LINK IN BIO) ___ @nwr_productions #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Apr 8, 2020 at 4:45pm PDT Sara ákvað að gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina en hann tengist eftirminnilegri þátttöku hennar á fyrstu heimsleikunum árið 2015. „Þessi hlutur er mér mjög kær. Þetta er dýnan sem ég stóð á áður en ég byrjaði flestar greinar mínar á heimsleikunum 2015. Þetta voru mín fyrstu kynni að heimsleikunum og hef sjaldan lært eins mikið á minni ævi,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Dýnan er vel merkt Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og hún verður boðinn upp til að safna pening fyrir „United In Movement“ heimssöfnunarinnar. Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig heldur betur inn á heimsleikunum 2015 og var lengi vel í forystu. Hún gerði hins vegar mistök á lokakaflanum og varð að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð þá heimsmeistari en Tia-Clair Toomey varð í öðru sæti. Þær komust báðar upp fyrir Söru í síðustu grein mótsins. View this post on Instagram This item is very special to me. This is the mat I stood on for the start of most of the events in the 2015 Crossfit Games. That was my first ever Games experience and I learned some of the biggest lessons I have learned in my life there????? ? Right now the mat is being auctioned as a part of the @unitedinmovement initiative to raise funds for a good cause. There are only a few more hours to go before the auction commences so if you want it go and get it!!! All the money spent will go towards helping those in our community who need it the most??? ? You can find the ?? for the auction up ?? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 13, 2020 at 4:10am PDT CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira
Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir lætur ekki sitt eftir liggja í söfnun CrossFit heimsins „United In Movement“ og hefur gefið hlut í söfnunina. „United In Movement“ er sameiginlegt átak allra í CrossFit heiminum en ætlunin er að safna pening fyrir þá sem eiga um sárt að binda vegna útbreiðslu kórónuveirunnar en þar á meðal eru CrossFit stöðvar sem hafa þurft að loka sínum dyrum. View this post on Instagram The 2019-2020 crossFit Games season might be on pause, but here s a quick highlight reel of all the action over the first 10 events of the season. (FULL CLIP LINK IN BIO) ___ @nwr_productions #crossfit #crossfitgames #morningchalkup A post shared by Morning Chalk Up (@morningchalkup) on Apr 8, 2020 at 4:45pm PDT Sara ákvað að gefur persónulegan og þýðingarmikinn hlut í söfnunina en hann tengist eftirminnilegri þátttöku hennar á fyrstu heimsleikunum árið 2015. „Þessi hlutur er mér mjög kær. Þetta er dýnan sem ég stóð á áður en ég byrjaði flestar greinar mínar á heimsleikunum 2015. Þetta voru mín fyrstu kynni að heimsleikunum og hef sjaldan lært eins mikið á minni ævi,“ skrifaði Sara á Instagram síðu sína. Dýnan er vel merkt Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur og hún verður boðinn upp til að safna pening fyrir „United In Movement“ heimssöfnunarinnar. Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig heldur betur inn á heimsleikunum 2015 og var lengi vel í forystu. Hún gerði hins vegar mistök á lokakaflanum og varð að sætta sig við að detta niður í þriðja sætið. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð þá heimsmeistari en Tia-Clair Toomey varð í öðru sæti. Þær komust báðar upp fyrir Söru í síðustu grein mótsins. View this post on Instagram This item is very special to me. This is the mat I stood on for the start of most of the events in the 2015 Crossfit Games. That was my first ever Games experience and I learned some of the biggest lessons I have learned in my life there????? ? Right now the mat is being auctioned as a part of the @unitedinmovement initiative to raise funds for a good cause. There are only a few more hours to go before the auction commences so if you want it go and get it!!! All the money spent will go towards helping those in our community who need it the most??? ? You can find the ?? for the auction up ?? A post shared by Sara Sigmundsdóttir (@sarasigmunds) on Apr 13, 2020 at 4:10am PDT
CrossFit Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Halli Egils og Alexander í úrslit: „Skal árita sokkinn minn á eftir“ Sjá meira