Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2020 12:00 Kolbeinn Sigþórsson og félagar fá kannski ekkert að spila gegn Rúmeníu á þessu ári. vísir/vilhelm Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins. EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira
Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar. Nú þegar hefur EM og Suður-Ameríkukeppninni sem átti að fara fram í sumar, verið frestað til sumarsins 2021, en Þjóðadeildin sem og umspilsleikir fyrir EM næsta sumar áttu að fara fram í vetur. Varaforsetinn er ekki viss hvort að hægt verði að spila þá leiki. „Ég held að það verði áskorun, ekki bara vegna heilsufarslega ástæðna og útbreiðslu faraldursins, heldur einnig að ferðast svo stuttu eftir að við komum til baka. Ég held að deildarkeppnirnar verði aðalatriðið. September er áfram opin en ég er ekki viss hvort að það verði möguleiki eins og staðan er núna,“ sagði Victor. FIFA vice president warns international games could be postponed until 2021 due to global coronavirus pandemic https://t.co/SrvB5QjDKI— MailOnline Sport (@MailSport) April 14, 2020 Ísland og Rúmenía áttu að mætast í undanúrslitum í umspilinu fyrir laust sæti á EM næsta sumar. Fyrst átti leikurinn að fara fram í mars, svo var honum frestað fram í júní en nú er alls óvíst hvenær hann fer fram. „Ef við fáum grænt ljós á að spila fótboltaleiki þá efast ég um að það verði fyrir framan áhorfendur. Ég bara get ekki séð það. Ég hugsa að það væri of mikil áhætta.“ Montagliani er einnig forseti knattspyrnusambanda Norður og Mið-Ameríku en hann er einn af þeim sem leiðir vinnu FIFA í að endurskipuleggja dagatal samabndsins.
EM 2020 í fótbolta Fótbolti Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hittust á Íslandi og keyptu Mbuemo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Sjá meira