Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 12:16 Hermenn úr herdeild Moore í seinni heimsstyrjöldinni stóðu heiðursvörð þegar hann náði markmiði sínu. Vísir/Varnarmálaráðuneyti Bretlands Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Innlent „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Erlent Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Fleiri fréttir Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Sjá meira
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09
Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35