Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 19:45 Erling Braut Haaland fagnar öðru marka sinna gegn PSG fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira