Leikkonan Jennifer Garner er þekktust fyrir hlutverk sín í þáttunum Alias og kvikmyndunum 13 going on 30, Juno, Daredevil og margt fleira.
En hún er greinilega mikill aðdáandi Daða Freys og Gagnamagnsins. Garner birtir myndband á Facebook-síðu sinni þar sjá má hana dansa við Eurovision-lagið Think about Things, og það í þvottahúsinu.
Stórkostlegt myndband sem sjá má hér að neðan.