Dagskráin í dag: Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 06:00 Gummi Ben og sérfræðingarnir hita upp fyrir Pepsi Max-deild karla sem hefst eftir innan við mánuð. vísir/S2s Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Það styttist og styttist í Pepsi Max-deildirnar í fótbolta og að því tilefni er Stöð 2 Sport byrjað að hita upp. Guðmundur Benediktsson, annar þáttarstjórnandi Pepsi Max-markanna, fær til sín góða gesti í kvöld þar sem þeir hita upp fyrir komandi tímabil í Pepsi Max-deild karla. Hefst þátturinn 21.15 og verður í opinni dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Goðsagnir íslensku knattspyrnunnar verða í algleymingi á Stöð 2 Sport 2 í dag. Ingi Björn Albertsson, Pétur Ormslev og Guðmundur Steinsson eru á meðal þeirra goðsagna sem verða á skjám landsmanna í dag en einnig á Stöð 2 Sport í 2 dag má finna síðasta úrslitaeinvígi í Dominos-deild karla í körfubolta milli KR og ÍR. Stöð 2 Sport 3 Shellmótin, Pæjumótið á Siglufirði, Norðurálsmótið, Rey Cup-mótið og Símamótið má sjá á Stöð 2 Sport 3 í dag sem og þáttaröðina 1 á 1 þar sem áðurnefndur Gummi Ben hittir marga af færasta knattspyrnufólki og knattspyrnuþjálfurum landsins. Deginum er svo lokað með skemmtilegum spurningaþáttunum Manstu. Stöð 2 eSport Útsending frá leikjum í Lenovo deildinni í League of Legends, Counter Strike og einnig má finna viðureign úr Vodafone-deildinni á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Sitt lítið af hverju má finna á Stöð 2 Golf í dag. Þar má finna það helsta frá ferli Arnold Palmer sem og þætti um Ryder Cup-mótin frá árunum 2016 og 2018. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Dominos-deild karla Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Sjá meira