Lásu um það í fjölmiðlum að samherji þeirra væri grunaður um veðmálasvindl Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 08:00 Jores Okore grípur um höfuð sér í leik með AaB á síðustu leiktíð. vísir/getty Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið. Danski boltinn Danmörk Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Leikmenn danska úrvalsdeildarfélagsins AaB og samherjar Jores Okore, og þar á meðal hann sjálfur, höfðu ekki hugmynd að það væri verið að rannsaka hvort Okore hafi gerst brotlegur um veðmálasvindl. Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Eins og Vísir greindi frá í gær rannsakar nú lögreglan í Danmörku hvort að mögulegt sé að Okore hafi viljandi fengið gult spjald undir lok leiks AaB og OB í dönsku úrvalsdeildinni en háum fjárhæðum var spilað á að Okore myndi fara í svörtu bók dómarans í leiknum. Oddset på kort til Jores Okore styrtdykkede https://t.co/tmhgIgtMnZ— bold.dk (@bolddk) May 20, 2020 Okore, samherjar hans og aðrir innan Álaborgar-liðsins lásu hins vegar fyrst um það á mánudaginn að umrædd rannsókn var í gangi. Ekki hafi neinn verið látinn vita og þetta staðfestir André Inge Olsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu. Hann tók við hjá félaginu í apríl en segir að hann hafi ekki vitað til að neinn hjá félaginu hafi vitað af þessu. Þetta hefur ekki vakið mikla kátínu hjá leikmönnum félagsins, að þeir hafi lesið um þetta mál í fjölmiðlum og hafa kallað eftir fundi með forráðamönnum félagsins. Sá fundur verður haldinn fyrir æfingu liðsins í dag. Mange flere ord fra AaB og ikke mindst nye detaljer lige her. (@Soerenhanghoej og @DanielRemar) https://t.co/VfoDaf0Fio— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) May 20, 2020 Heimildir danskra miðla herma að veðjað hafi verið á umrætt veðmál upphæð sem jafngildir sex tölum danskra króna. Það getur því hæst verið rúmlega 999 þúsundur danskar krónur sem eru um tuttugu milljónir íslenskra króna á núverandi gengi. Leikmannasamtökin í Danmörku hafa skorist í málið og hafa meðal annars boðið Okore sálfræðihjálp sem og að borga fyrir hann lögfræðiaðstoð til að fá úr þessu skorið.
Danski boltinn Danmörk Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira