Ellen miður sín yfir neikvæðum sögusögnum um persónu sína Sylvía Hall skrifar 21. maí 2020 18:49 Ellen DeGeneres. Vísir/Getty Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn. Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Spjallþáttastjórnandinn Ellen DeGeneres er sögð vera komin með nóg af sögusögnum um að hún sé köld og leiðinleg manneskja, en DeGeneres hefur notið mikilla vinsælda fyrir hlýja framkomu og jákvæðni í þáttum sínum. Nú í vor fóru hins vegar sögur á flug um að svo væri ekki. Umræðan hófst fyrir alvöru í apríl síðastliðnum þegar áhrifavaldurinn og förðunarbloggarinn Nikkie de Jager lýsti reynslu sinni af því að vera gestur í þætti Ellen í janúar. Sagði hún hana hafa verið kalda og fjarlæga þegar slökkt var á myndavélunum. Þegar faraldur kórónuveirunnar hófst fyrir alvöru reitti DeGeneres marga til reiði þegar hún grínaðist með það að sóttkví væri eins og að vera í fangelsi. Bentu netverjar á það að hún byggi í lúxusvillu á meðan margir Bandaríkjamenn óttuðust um líf sitt og afkomu. People so far from being impacted by the criminal justice system love to use it as free labor and punch lines. Fuck you Ellen. Quarantine isn’t jail. Fame isn’t jail. Jail is jail. https://t.co/sgea84nk0q— gia onomatopoeia (@missgiagiagia) April 7, 2020 Þá er hún sögð hafa sett starfsmenn sína í frí þegar faraldurinn skall á og hvorki gefið neinar frekari upplýsingar um áframhaldandi starfsamband né laun. Heimildarmaður US Weekly segir sögusagnirnar hafa tekið mjög á DeGeneres. Hún hafi haldið að þetta væri tímabundin neikvæðni frá fámennum hópi, en ekkert lát virðist vera af neikvæðum sögum um hana. Meðal þeirra sem hafa stigið fram og lýst neikvæðri upplifun af samskiptum við spjallþáttastjórnandann er fyrrum lífvörður hennar, sem sagði hana „kalda“ og „ómanneskjulega“. „Þolinmæði hennar er á þrotum,“ segir heimildarmaðurinn.
Hollywood Tengdar fréttir Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30 Mest lesið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Nikkie opnar sig í Ellen: Markmiðið var að rústa lífi mínu Nikkie de Jager, ein vinsælasta YouTube-stjarna heims, er transkona. De Jager greindi frá þessu í myndbandi sem hún birti á YouTube á dögunum og sagðist hafa ákveðið að taka málin í sinar hendur eftir að óprúttnir aðilar hefðu hótað því að afhjúpa hana. 23. janúar 2020 14:30