„Þau voru ekki bara nöfn á lista“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. maí 2020 08:15 Frá Mt. Judah-kirkjugarðinum í New York. EPA/Justin Lane Forsíða bandaríska blaðsins New York Times er með heldur öðru sniði í dag en vanalega. Í stað efnis sem vanalegt er að birtist á forsíðunni, til að mynda fréttaljósmyndir, fréttir og tilvísanir í efni blaðsins er aðeins að finna lista yfir lítinn hluta þeirra Bandaríkjamanna sem týnt hafa lífinu af völdum Covid-19 sjúkdómsins. Yfirskrift blaðsins er „Dauðsföll í Bandaríkjunum nálgast hundrað þúsund, ómælanlegur missir.“ Þar fyrir neðan stendur „Þau voru ekki bara nöfn á lista. Þau voru við.“ Með nöfnunum birtir blaðið síðan upplýsingar um aldur og búsetustað viðkomandi. Að sögn stjórnenda blaðsins var ákveðið að hafa forsíðuna með þessu sniði til þess að draga fram feiknastærð og margbreytni faraldursins, en með sumum nafnanna fylgja lýsingar á hinum látnu, sem fengnar voru úr dánartilkynningum eða minningargreinum. Rúmlega 98 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Þannig eru þau þúsund nöfn sem blaðið birtir á forsíðu sinni rúmlega eitt prósent þeirra sem týnt hafa lífi sínu í faraldrinum. Ekki í nokkru ríki heims hafa fleiri látið lífið vegna sjúkdómsins. Hér má nálgast forsíðuna. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Sjá meira
Forsíða bandaríska blaðsins New York Times er með heldur öðru sniði í dag en vanalega. Í stað efnis sem vanalegt er að birtist á forsíðunni, til að mynda fréttaljósmyndir, fréttir og tilvísanir í efni blaðsins er aðeins að finna lista yfir lítinn hluta þeirra Bandaríkjamanna sem týnt hafa lífinu af völdum Covid-19 sjúkdómsins. Yfirskrift blaðsins er „Dauðsföll í Bandaríkjunum nálgast hundrað þúsund, ómælanlegur missir.“ Þar fyrir neðan stendur „Þau voru ekki bara nöfn á lista. Þau voru við.“ Með nöfnunum birtir blaðið síðan upplýsingar um aldur og búsetustað viðkomandi. Að sögn stjórnenda blaðsins var ákveðið að hafa forsíðuna með þessu sniði til þess að draga fram feiknastærð og margbreytni faraldursins, en með sumum nafnanna fylgja lýsingar á hinum látnu, sem fengnar voru úr dánartilkynningum eða minningargreinum. Rúmlega 98 þúsund hafa látist af völdum Covid-19 í Bandaríkjunum. Þannig eru þau þúsund nöfn sem blaðið birtir á forsíðu sinni rúmlega eitt prósent þeirra sem týnt hafa lífi sínu í faraldrinum. Ekki í nokkru ríki heims hafa fleiri látið lífið vegna sjúkdómsins. Hér má nálgast forsíðuna.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Fleiri fréttir Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Sjá meira