Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2020 09:30 Pochettino var í stuði í viðtali á dögunum. vísir/getty Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira
Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. Í viðtali á dögunum rifjaði Pochettino upp þegar hann var að þjálfa Espanyol og Mourinho var þjálfari Espanyol. Pochettino var á þeim tíma orðaður við starfið á Bernabeu því hitna væri undir Mourinho en Pochettino var spurður um starfið hjá Real Madrid í viðtali fyrir leikinn. „Það eru mörg ár síðan. Ég sagði að ég væri ekki að hugsa um það og svo sofa börnin mín í Espanyol náttfötum svo það yrði erfitt fyrir mig að skipta. Ég er skuldbundinn Espanyol,“ en Mourinho nýtti sér þetta. „Þegar ég kom á leikvanginn þá beið Jose mín með poka af flottu frönsku rauðvíni og tvo Real Madrid búninga; stuttbuxur og treyju. Hann sagði: Þetta er fyrir börnin þín. Við höfum haldið góðu sambandi og höfum þekkt hvorn annan lengi og hann er topp þjálfari.“ „Ég hugsaði að ég gæti tekið mögulega einn daginn tekið starfið hans hjá Real Madrid og hann hefur núna tekið mitt starf hjá Tottenham. Ótrúlegt. Ég er ánægður að hann tók við af mér. Ég er ánægður á hvaða stað ég yfirgaf félagið með einu af bestu umgjörð í heimi.“ 'Jose is the perfect man to finish what I started'Mauricio Pochettino on why Mourinho is the manager Tottenham needhttps://t.co/x4jTaiFLWS— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Fótbolti Fleiri fréttir Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Sjá meira