Fyrrum þjálfari Håland segir Liverpool passa fullkomlega fyrir hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2020 09:00 Leikstíll Liverpool á að henta Erling Braut Håland einstaklega vel samkvæmt fyrrum þjálfara hans. Hér fagnar Norðmaðurinn marki með Borussia Dortmund í Meistaradeildinni. Getty/Erwin Spek Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Margar af eftirsóttustu framherjum heims hafa sagðir vera á innkaupalista Jürgen Klopp en að þessu sinni er það fyrrum þjálfari Erling Braut Håland sem hallast að því að strákurinn ætti að enda hjá Liverpool. Jesse Marsch vann með Erling Braut Håland hjá Red Bull Salzburg og sá því með uppkomu Erling Braut Håland með eigin augum. Erling Braut Håland breyttist þar í einn eftirsóttasta framherja heims. Hann var búinn að skora 28 mörk í 22 leikjum á tímabilinu þegar Borussia Dortmund keypti hann og Håland hefur skorað 13 mörk í 14 leikjum með Dortmund. Liverpool tipped to make Erling Haaland transfer by starlet's former coachhttps://t.co/1NQrsCX0Rj pic.twitter.com/rz2fCLi2h3— Mirror Football (@MirrorFootball) May 27, 2020 „Hann er einstaklega hæfileikaríkur og þar getum við tekið fyrir hraða hans, sprengikraft, stærði, kraft, tækni eða það hvernig hann klárar en þetta allt saman eitt og sér kæmi honum í efsta hóp knattspyrnumanna heimsins,“ sagði Jesse Marsch við Liverpool Echo. „Svo þegar þú skoðar betur hversu vel hann er inn í taktík, hversu staðráðinn hann er, aga hans og hans ástríðu fyrir því að bæta sig þá sérðu að með allt þetta saman í sama leikmanni þá veistu að þú sér með eitthvað einstakt í höndunum. Við erum aðeins að sjá smá af því sem Erling getur gert í framtíðinni,“ sagði Jesse Marsch. Erling Braut Håland átti ekki góðan dag í gær því hann meiddist í leiknum á móti Bayern München og fór af velli. Dortmund tapaði leiknum 1-0. [Media: Liverpool Echo] EXCLUSIVE: Jesse Marsch on Haaland and three others Liverpool will target https://t.co/qBWiwLiCfL pic.twitter.com/fZpA5GNGuE— LFCMAGAZINE (@LFCMAGAZINE) May 26, 2020 Håland hefur verið orðaður mikið við bæði Manchester United og Real Madrid en Marsch vill sjá hann hjá Liverpool. „Hann mun halda áfram að standa sig vel hjá Dortmund en ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hversu lengi hann verður þar. Hann hefur hæfileikana til að verða einn besti knattspyrnumaður í heimi,“ sagði Jesse Marsch. „Þetta er annar leikmaður sem Liverpool yrði mjög heppið að fá. Hann mun samt ekki koma ódýrt. Málið er að hann myndi elska leikstíl Liverpool liðsins og myndi passa ótrúlega vel inn í leik liðsins,“ sagði Jesse Marsch.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira