Loka skólum á nýjan leik í Suður-Kóreu Gunnar Reynir Valþórsson og Samúel Karl Ólason skrifa 29. maí 2020 07:46 Heilbrigðisstarfsmenn skima fyrir Covid-19 í Seoul. AP/Ahn Young-joon Rúmlega 200 skólum í Suður Kóreu hefur nú verið lokað að nýju þar sem kórónuveiran er farin að gera vart við sig í meira mæli, en áður hafði góður árangur náðst í baráttunni við sjúkdóminn í landinu. Aðeins eru nokkrir dagar síðan skólarnir voru teknir í gagnið aftur en skólabörn höfðu stundað heimanám þar um margra vikna skeið. Flestir skólarnir eru í stórborginni Seoul en þar er ástandið verst. Tæplega áttatíu tilfelli greindust í landinu síðasta sólarhringinn og hafa ekki fleiri greinst á einum degi í tvo mánuði. Yonhap fréttaveitan segir yfirvöld eiga í vandræðum með að hefta útbreiðslu nýju smitanna. Mörg þeirra megi rekja til sama vinnustaðarins þar sem fólk vinnur í miklu návígi. Þá virðist faraldurinn vera að taka við sér að nýju í suðvesturhluta Japans, aðeins örfáum dögum eftir að stjórnvöld afléttu neyðarástandi í landinu. Í Brasilíu er ástandið afar slæmt, þar greindust tæplega 27 þúsund manns smitaðir á einum sólarhring í gær, sem er nýtt met. Alls hafa 5,6 milljónir tilfella verið staðfest á heimsvísu og rétt tæplega 360 þúsund manns hafa látið lífið í faraldrinum. Suður-Kórea Japan Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Sjá meira
Rúmlega 200 skólum í Suður Kóreu hefur nú verið lokað að nýju þar sem kórónuveiran er farin að gera vart við sig í meira mæli, en áður hafði góður árangur náðst í baráttunni við sjúkdóminn í landinu. Aðeins eru nokkrir dagar síðan skólarnir voru teknir í gagnið aftur en skólabörn höfðu stundað heimanám þar um margra vikna skeið. Flestir skólarnir eru í stórborginni Seoul en þar er ástandið verst. Tæplega áttatíu tilfelli greindust í landinu síðasta sólarhringinn og hafa ekki fleiri greinst á einum degi í tvo mánuði. Yonhap fréttaveitan segir yfirvöld eiga í vandræðum með að hefta útbreiðslu nýju smitanna. Mörg þeirra megi rekja til sama vinnustaðarins þar sem fólk vinnur í miklu návígi. Þá virðist faraldurinn vera að taka við sér að nýju í suðvesturhluta Japans, aðeins örfáum dögum eftir að stjórnvöld afléttu neyðarástandi í landinu. Í Brasilíu er ástandið afar slæmt, þar greindust tæplega 27 þúsund manns smitaðir á einum sólarhring í gær, sem er nýtt met. Alls hafa 5,6 milljónir tilfella verið staðfest á heimsvísu og rétt tæplega 360 þúsund manns hafa látið lífið í faraldrinum.
Suður-Kórea Japan Brasilía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Sjá meira