Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. maí 2020 18:00 Vaxandi ólga og spenna í er í óeirðum og mótmælum í Bandaríkjunum vegna dauða George Floyd sem lést þegar lögreglumaður þrengdi að hálsi hans þegar hann var handtekinn á mánudag Minneapolis. Lögregla hefur beitt táragasi og gúmmíkúlum til þess að sundra mannfjölda en mótmælendur í Minneapolis virtu útgöngubann í borginni síðustu nótt, að vettugi. Þjóðvarðliðið hefur verið kallað út í mörgum ríkjum og herlögregla hefur verið sett í viðbragðsstöðu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við íslenska konu sem hefur verið búsett í Minneapolis í hátt í fjóra áratugi. Hún óttast að mótmælin og óeirðirnar séu rétt að hefjast og muni standa fram eftir sumri. Þá verður einnig greint frá því að stórfyrirtæki hér á landi hafa fengið tugi til hundruð milljón króna skattafslátt vegna nýsköpunar þrátt fyrir háar arðgreiðslur. Einnig verður sagt frá því að landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár hér á landi og við hittum matreiðslumeistara, sem missti vinnunna vegna kórónuveirunnar, hefur spilað eitt lag á dag. Við heyrum brot af þeim í fréttatímanum sem verður í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Vaxandi ólga og spenna í er í óeirðum og mótmælum í Bandaríkjunum vegna dauða George Floyd sem lést þegar lögreglumaður þrengdi að hálsi hans þegar hann var handtekinn á mánudag Minneapolis. Lögregla hefur beitt táragasi og gúmmíkúlum til þess að sundra mannfjölda en mótmælendur í Minneapolis virtu útgöngubann í borginni síðustu nótt, að vettugi. Þjóðvarðliðið hefur verið kallað út í mörgum ríkjum og herlögregla hefur verið sett í viðbragðsstöðu. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við íslenska konu sem hefur verið búsett í Minneapolis í hátt í fjóra áratugi. Hún óttast að mótmælin og óeirðirnar séu rétt að hefjast og muni standa fram eftir sumri. Þá verður einnig greint frá því að stórfyrirtæki hér á landi hafa fengið tugi til hundruð milljón króna skattafslátt vegna nýsköpunar þrátt fyrir háar arðgreiðslur. Einnig verður sagt frá því að landgræðslustjóri vill banna lausagöngu búfjár hér á landi og við hittum matreiðslumeistara, sem missti vinnunna vegna kórónuveirunnar, hefur spilað eitt lag á dag. Við heyrum brot af þeim í fréttatímanum sem verður í beinni útsendingu á Vísi klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira