Markasúpa er Breiðablik og Valur gerðu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 21:00 Patrick Pedersen skoraði tvívegis í dag og er sjóðandi heitur þegar tvær vikur eru í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. Vísir/Daníel Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Breiðablik og Valur gerðu jafntefli í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Lokatölur 3-3 en bæði lið eru í óðaönn að undirbúa sig fyrir Pepsi Max deild karla sem hefst um miðbik júní mánaðar. Báðum liðum er spáð góðu gengi í sumar. Þá var vel mætt á leikinn en allur ágóði miðasölunnar rann til Píeta samtakanna. Leikurinn á Kópavogsvelli var mikil skemmtun og ljóst frá fyrstu mínútu að sóknarleikurinn væri í fyrirrúmi. Það tók gestina frá Hlíðarenda aðeins tíu mínútur að komast yfir en markið gerði varnarmaðurinn Orri Sigurður Ómarsson. Það tók danska refinn Thomas Mikkelsen aðeins fimm mínútur að jafna metin og á 25. mínútu komust heimamenn yfir. Mikkelsen skoraði þá af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, braut klaufalega af sér. Áður en fyrri hálfleikur var úti höfðu Valsmenn hins vegar jafnað metin. Þar var að verki Patrick Pedersen, einnig úr vítaspyrnu, en brotið hafði þá verið á Sigurði Agli Lárussyni. Vítin voru keimlík en Danirnir sendu þau niðri í hægra hornið á meðan markverðir beggja liða fóru til vinstri. Fleiri urðu mörkin í fyrri hálfleik ekki og staðan 2-2 þegar Vilhjálmur Alvar Þórarinsson flautaði til hálfleiks. Þegar 20 mínútur voru liðnar af síðari hálfleik kom Pedersen Val aftur yfir en það var í uppbótartíma leiksins sem varamaðurinn Kwame Quee skoraði þriðja mark Blika og síðasta mark leiksins. Lokatölur 3-3 í hörkuleik á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn mæta KR-ingum í fyrsta leik Pepsi Max deildar karla þann 13. janúar næstkomandi. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur Breiðablik Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó