Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 15:30 Saúl í baráttunni við Mo Salah, leikmann Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Þarf að gefa frá sér sætið sitt á heimsleikunum í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Sjá meira
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00