Mun fleiri létust á Spáni en opinberar tölur benda til Kjartan Kjartansson skrifar 3. júní 2020 14:02 Íbúar í Girona í Katalóníu í rúllustiga í verslunarmiðstöð. Daglegt líf á Spáni er smám saman að komast í hefðbundnara horf en landið hefur orðið illa úti í kórónuveirufaraldrinum. Nýjar tölur hagstofunnar þar benda til þess að enn fleiri hafi látist í faraldrinum en opinberar tölur hafa bent til. Vísir/EPA Dánartíðni á Spáni margfaldaðist í samanburði við venjulegt ár þegar kórónuveirufaraldurinn var í hámarki í apríl samkvæmt nýjum opinberum gögnum. Þau benda til þess að enn fleiri hafi látið lífið af völdum veirunnar en opinberar tölur segja til um. Alls létust 225.930 manns á Spáni á fyrstu 21 viku ársins samkvæmt tölum spænsku hagstofunnar. Það var tæplega 44.000 fleiri en á sama tímabili í fyrra. Þegar kórónuveirufaraldurinn, sem hefur dregið 27.127 manns til dauða til þessa samkvæmt opinberum tölum, var í hámarki í byrjun apríl jókst dánartíðnin um 155% frá árinu á undan. Sérfræðingar telja að viðbótarmannskaðinn skýrist af tilfellum kórónuveiru sem erfitt sé að greina vegna annarra undirliggjandi sjúkdóma fólks og fólki sem lést þegar það veigraði sér við að leita aðstoðar á sjúkrahúsi vegna annarra sjúkdóma af ótta við að smitast af veirunni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Faraldurinn er í mikilli rénun á Spáni. Tölur hagstofunnar virðast staðfesta það þar sem dánartíðni í vikunni 18.-24. maí reyndist sambærileg við sama tímabil í fyrra. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur staðfest að spænska ríkisstjórnin muni framlengja neyðarástandstilskipun sem gilt hefur á Spáni síðan 14. mars. 31. maí 2020 21:19 Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. 24. maí 2020 07:53 Spánverjar opna landið fyrir ferðamönnum í júlí Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí, þetta tilkynnti spænski forsætisráðherrann Pedro Sanchez í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag. 23. maí 2020 13:20 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Dánartíðni á Spáni margfaldaðist í samanburði við venjulegt ár þegar kórónuveirufaraldurinn var í hámarki í apríl samkvæmt nýjum opinberum gögnum. Þau benda til þess að enn fleiri hafi látið lífið af völdum veirunnar en opinberar tölur segja til um. Alls létust 225.930 manns á Spáni á fyrstu 21 viku ársins samkvæmt tölum spænsku hagstofunnar. Það var tæplega 44.000 fleiri en á sama tímabili í fyrra. Þegar kórónuveirufaraldurinn, sem hefur dregið 27.127 manns til dauða til þessa samkvæmt opinberum tölum, var í hámarki í byrjun apríl jókst dánartíðnin um 155% frá árinu á undan. Sérfræðingar telja að viðbótarmannskaðinn skýrist af tilfellum kórónuveiru sem erfitt sé að greina vegna annarra undirliggjandi sjúkdóma fólks og fólki sem lést þegar það veigraði sér við að leita aðstoðar á sjúkrahúsi vegna annarra sjúkdóma af ótta við að smitast af veirunni, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Faraldurinn er í mikilli rénun á Spáni. Tölur hagstofunnar virðast staðfesta það þar sem dánartíðni í vikunni 18.-24. maí reyndist sambærileg við sama tímabil í fyrra.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur staðfest að spænska ríkisstjórnin muni framlengja neyðarástandstilskipun sem gilt hefur á Spáni síðan 14. mars. 31. maí 2020 21:19 Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. 24. maí 2020 07:53 Spánverjar opna landið fyrir ferðamönnum í júlí Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí, þetta tilkynnti spænski forsætisráðherrann Pedro Sanchez í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag. 23. maí 2020 13:20 Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Framlengja neyðarástand á Spáni í síðasta skipti Forsætisráðherra Spánar, Pedro Sanchez, hefur staðfest að spænska ríkisstjórnin muni framlengja neyðarástandstilskipun sem gilt hefur á Spáni síðan 14. mars. 31. maí 2020 21:19
Þúsundir mótmæltu samfélagslegum takmörkunum á Spáni Þúsundir mótmæltu í gær viðbrögðum spænskra stjórnvalda við faraldri kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19. Öfgahægriflokkur í landinu hvatti til mótmælanna. 24. maí 2020 07:53
Spánverjar opna landið fyrir ferðamönnum í júlí Yfirvöld á Spáni hyggjast opna landið að nýju fyrir erlendum ferðamönnum í júlí, þetta tilkynnti spænski forsætisráðherrann Pedro Sanchez í ávarpi sínu sem sjónvarpað var í dag. 23. maí 2020 13:20