Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 19:30 Páll Kristjánsson tók við sem formaður KR á vormánuðum. vísir/s2s Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson
KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira