Geta tekið við þúsund fullorðnum um helgina: „Góð búbót að fá þessa aura inn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2020 19:30 Páll Kristjánsson tók við sem formaður KR á vormánuðum. vísir/s2s Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Íslenski boltinn fer formlega að rúlla um helgina. Mjólkurbikar karla fer af stað sem og Meistarakeppni KSÍ en þar mætast KR og Víkingur, Íslands- og bikarmeistararnir, á Meistaravöllum. Páll Kristjánsson segir að KR-ingar hafi skipt KR-vellinum upp í fimm hólf svo hægt sé að taka á móti þúsund fullorðnum áhorfendum um helgina en þeir bíði spenntir eftir nýrri meldingum ríkisstjórnarinnar hvenær fleiri mega mæta á völlinn. „Við erum búnir að vinna heimavinnuna. Miðað við þessar 200 áhorfendur þá sjáum við fyrir okkur að við getum tekið allt að þúsund fullorðnum áhorfendum. Við eigum að geta tekið á móti þúsund og svo bíðum við spenntir eftir næsta útspili ríkisstjórnarinnar og hvort að það megi bæta í. Við getum tekið á móti miklu fleiri áhorfendum en þúsund,“ sagði Páll sem býst við því að miðarnir rjúki út. „Mætingin á æfingaleiki er sterk vísbending um að það verði slegist um þessa miða. Það verður fyrstur kemur, fyrstur fær á þessum fyrsta stórleik. Það verði eins margir og það mega að vera.“ Hann segir að peningarnir sem eru nú að fara koma í kassann séu mikilvægir félögunum. „Þegar félögin hafa sagt um að þau hafi orðið fyrir tekjumissi þá er það kannski fyrst og fremst að við vissum ekki hversu mörgum áhorfendum við máttum taka á móti. Við gátum ekki farið af stað með neina ársmiðasölu sem setti allt í uppnám. Þetta er mjög góð búbót að fá þessa aura inn.“ Klippa: Sportpakkinn - Páll Kristjánsson
KR Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira