Næst besti árangur í lækkun kolesteróls frá 1980 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 5. júní 2020 12:37 Hjartavernd Vísir/Vilhelm Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að gildi slæms kólesteróls, það er kólesteróls sem eftir er þegar svokallað gott HDL-kólesteról hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Slæma kólesterólið hefur lækkað næst mest í heiminu frá árinu 1980 á Íslandi og er Ísland með næst lægsta gildi í Evrópu. Þetta á við bæði um konur og karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hjartavernd. Hjá Hjartavernd er rekin eina hérlenda rannsóknarstöðin í þessum efnum, en þar hefur gögnum um áhættuþætti tengda krónískum langvinnum sjúkdómum hefur verið safnað kerfisbundið frá 1967. „Vonda kólesterólið hefur lækkað mest í Belgíu en Norðurlandaþjóðirnar, Finnland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru í hópi þeirra tíu þjóða þar sem lækkunin hefur orðið hvað mest. Það vekur athygli að árið 2018 eru Lettland og Litháen meðal þeirra þjóða sem hafa hæst gildi á vonda kólesterólinu fyrir karla,“ segir í tilkynningunni. Mataræði hefur áhrif á gildi kólesteróls hjá fólki.Vísir/Getty Þá segir að hækkun kolesteróls í Asíu sé áhyggjuefni. Leiða megi líkur að því að hún muni hafa í för með sér verulega aukningu á ótímabærum dauðsföllum vegna hjartaáfalla. „Líklegt má jafnvel telja að þessar þjóðir geti í framtíðinni staðið frammi fyrir sams konar falli í lífslíkum og sást á Vesturlöndum á sjötta og sjöunda áratug síðasta aldar.“ Hins vegar megi rekja þann viðsnúning sem orðið hefur á Vesturlöndum, þar á meðal á Íslandi, fyrst og fremst til vitundarvakningar er kemur að áhættuþáttum hjartasjúkdóma og samstillts átaks, meðal annars fyrir hjartvænna mataræði. Heilbrigðismál Heilsa Vísindi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ný rannsókn sem birtist í nýjasta hefti vísindatímaritsins Nature sýnir að gildi slæms kólesteróls, það er kólesteróls sem eftir er þegar svokallað gott HDL-kólesteról hefur verið dregið frá, hefur hækkað mest í Asíuríkjum og lækkað mest á Vesturlöndum. Slæma kólesterólið hefur lækkað næst mest í heiminu frá árinu 1980 á Íslandi og er Ísland með næst lægsta gildi í Evrópu. Þetta á við bæði um konur og karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Hjartavernd. Hjá Hjartavernd er rekin eina hérlenda rannsóknarstöðin í þessum efnum, en þar hefur gögnum um áhættuþætti tengda krónískum langvinnum sjúkdómum hefur verið safnað kerfisbundið frá 1967. „Vonda kólesterólið hefur lækkað mest í Belgíu en Norðurlandaþjóðirnar, Finnland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð eru í hópi þeirra tíu þjóða þar sem lækkunin hefur orðið hvað mest. Það vekur athygli að árið 2018 eru Lettland og Litháen meðal þeirra þjóða sem hafa hæst gildi á vonda kólesterólinu fyrir karla,“ segir í tilkynningunni. Mataræði hefur áhrif á gildi kólesteróls hjá fólki.Vísir/Getty Þá segir að hækkun kolesteróls í Asíu sé áhyggjuefni. Leiða megi líkur að því að hún muni hafa í för með sér verulega aukningu á ótímabærum dauðsföllum vegna hjartaáfalla. „Líklegt má jafnvel telja að þessar þjóðir geti í framtíðinni staðið frammi fyrir sams konar falli í lífslíkum og sást á Vesturlöndum á sjötta og sjöunda áratug síðasta aldar.“ Hins vegar megi rekja þann viðsnúning sem orðið hefur á Vesturlöndum, þar á meðal á Íslandi, fyrst og fremst til vitundarvakningar er kemur að áhættuþáttum hjartasjúkdóma og samstillts átaks, meðal annars fyrir hjartvænna mataræði.
Heilbrigðismál Heilsa Vísindi Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira