Dagskráin í dag: Mjólkurbikarinn í beinni frá Bessastaðavelli og meistarakeppnin frá Hlíðarenda Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2020 06:00 Hallbera Guðný Gísladóttir og stöllur hennar mæta bikarmeisturum Selfoss í dag. vísir/bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Í dag má þó finna tvær beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2. Álftanes og Fram mætast í 1. umferð Mjólkurbikarsins á Bessastaðavelli klukkan 14.00 en Mjólkurbikarinn fór að rúlla í gær. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 3. Meistarakeppni kvenna er svo í beinni frá Origo-vellinum klukkan 16.00 þar sem Íslandsmeistarar Vals mæta bikarmeisturum Selfoss. Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Það er hægt að finna sitt lítið af hverju á Stöð 2 Sport 2 í dag. Handbolti, fótbolti, heimildarþættir og margt, margt fleira. Þáttur um sigursælasta handboltaþjálfara Íslandssögunnar, Alfreð Gíslason, sem og þáttur um íslenska kvennalandsliðið er það var í Kína og Stöð 2 Sport fylgdist vel með. Stöð 2 Sport 3 Það eru klassískir körfuboltaleikir úr síðustu úrslitakeppnum sýndir á Stöð 2 Sport 3 en leikur Álftanes og Fram verður einnig sýndur á Stöð 2 Sport 3 í dag. Stöð 2 eSport Útsending frá leik 1 hjá Dusty Academy og Tindastóll #STÓLLINN í League of Legends í fimmtu umferð Vodafone-deildarinnar má sjá á Stöð 2 eSport til að mynda sem og fleiri útsendingar frá Vodafone-deildinni og Lenovo-deildinni. Stöð 2 Golf Golfárin 2001 til 2009 verða gerð upp á golfstöðinni í dag sem og gefa bestu kylfingar heims kylfingum sem sitja heima á meðan heimsfaraldur kórónaveirunnar gengur yfir og gefa þeim góð ráð til að bæta spilamennsku sína. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Íslenski boltinn Íslenski körfuboltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira