Gætu þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem hlýða ekki fyrirmælum vegna skimana á landamærum Andri Eysteinsson og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifa 7. júní 2020 13:42 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir á upplýsingafundinum í dag. Lögreglan Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Sjá meira
Vettvangsprófanir verða gerðar á næstu dögum í tengslum við undirbúning fyrir skimun fyrir COVID-19 á landamærum. Það væri lögreglumál og gæti þurft að beita hörðum aðgerðum gegn þeim sem neita að hlíta fyrirmælum yfirvalda og þeim reglum sem gilda þegar komið er til landsins. Farþegum sem koma til landsins eftir 15. júní verður líkt og kunnugt er gefinn kostur á að fara í sýnatöku vegna COVID-19 í staðinn fyrir 14 daga sóttkví. Undirbúningur fyrir skimun á landamærum er í fullum gangi en aðeins rétt rúm vika er til stefnu. Undirbúningi miðar vel áfram að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Núna næstu viku fara fram vettvangsprófanir og menn munu kanna alla ferla á Keflavíkurflugvelli. Útfærslan verður á landsvísu svo þetta verðru líka útfært með heilsugæslu Austurlands hvað varðar Norrænu. Menn munu reyna að vera eins vel undirbúnir og mögulegt er þegar að því kemur. Farþegum ber skylda til að fylla út forskráningarform áður en komið er til landsins þar sem meðal annars skal skrá dvalartíma og dvalarstað. Þá er farþegum gerð grein fyrir því að við komuna til landsins beri þeim að velja milli þess að sæta tveggja vikna sóttkví eða fara í sýnatöku. En hvert er ferlið varðandi þá, sem kjósa að fara ekki í sýnatöku en hugsanlega munu ekki hlýta fyrirmælum um sóttkví, ef upp koma slík tilfelli? Ég get nú kannski ekki alveg svarað því nákvæmlega, það er þá bara lögrelgumál ef menn neita að fara eftir öllu. Ferðamönnum á að vera þetta ljóst áður en þeir koma. Það er spurningin hvað menn gera í framhaldi af því, það gæti þurft að beita hörðum aðgerðum á þá einstaklinga sem neita að hlýða fyrirmælum yfirvalda og lögreglu á landamærum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Fleiri fréttir Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Sjá meira