Fleiri uppsagnir um mánaðamótin Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. apríl 2020 19:57 Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi. Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira
Forstjóri Icelandair segir óhjákvæmilegt að grípa til frekari uppsagna á næstu vikum. Ráðist verður í hlutafjárútboð á næstunni. Erfið staða blasir við Icelandair og öðrum flugfélögum um heim allan. Fyrirhugað hlutafjárútboð er liður í viðbrögðum félagsins við áhrifum kórónuveirufaraldursins. Sjá einnig: Leggja Icelandair ekki til fé nema launamálin séu skýr „Það er í þeim tilgangi að styrkja okkar efnahagsreikning og lausafjárstöðu. Við þurfum að gera það í þessum tekjubresti sem við erum að fást við eins og öll önnur í heiminum og við ætlum bæði að komast í gegnum þetta ástand og líka vera í sterkri stöðu þegar það fer að birta til aftur,“ segir Bogi. Þótt staðan nú sé erfið og óvissan mikil kveðst hann sjá tækifæri til lengri tíma litið. Þó sé ljóst að stíga þurfi þungbær skref áður en þar að kemur. „Því miður þá er útlit fyrir frekari uppsagnir hjá okkur um næstu mánaðamót,“ segir Bogi. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair.Vísir/Egill Hvað hlutafjárútboðið varðar segir hann lykilatriði að gera skynsamlega kjarasamninga við flugstéttir. Náið samtal hefur staðið yfir milli Icelandair og stjórnvalda en félagið er skilgreint sem kerfislega mikilvægt. Bæði Bogi og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segja stjórnvöld og Icelandair eiga reglulegt og gott samtal. „Við erum fyrst og fremst eins og kemur fram í þessari yfirlýsingu [um hlutafjárútboðið] ísamtali til þess að gera okkur grein fyrir stöðunni en endurfjármögnun, eða viðbótarfjármögnun félagsins, er í höndum þeirra,“ segir Sigurður Ingi.
Samgöngur Icelandair Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Sjá meira