Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman í maí á meðan áfengisverslun jókst verulega Andri Eysteinsson skrifar 9. júní 2020 10:30 Íslendingar keyptu íslenskar vörur og þjónustu í auknum mæli. Getty/Jeffrey Greenberg Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Gögn rannsóknarseturs verslunarinnar sýna að Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumar en Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknum mæli. Innlend kortavelta gististaða jókst um helming og nam tæpum 600 milljónum samanborið við tæpar 400 milljónir í maí 2019. Aukningin er mest á netinu sem bendir til þess að Íslendingar vinni nú að skipulagningu ferða. Kortavelta á netinu nam 158 milljónum í maí 2020 samanborið við 36 milljónir í fyrra. Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman um 87% milli ára og nam einungis 161 milljón í ár samanborið við 1,3 milljarða í maí 2019. Í mars og apríl hafði kortavelta dregist saman um 13% sem bitnaði á seljendum og þjónustu. Verslun í maí var aftur á móti 22% hærri en í fyrra. Kortavelta í byggingavöruverslunum nam 4,4 milljörðum í maí og segir í tilkynningu RSV að líklega hafi velta í byggingavöruverslun aldrei verið jafnhá í einum mánuði. Áfengisverslun jókst í maí um 46% og kortavelta stórmarkaða og dagvöruverslana hækkaði um 20% í milli ára. Fataverslun náði sér eftir samdrátt í mars og apríl og jókst velta um 19% frá maí 2019. Tollfrjáls verslun dróst saman í tölfræði RSV um 97% og var eini flokkur verslunar sem dróst saman. Kortavelta snyrti- og heilsutengdrar þjónustu jókst um 88% milli maí-mánaða en mikil eftirspurn var eftir því að komast í klippingu til dæmis eftir að hluta samkomubanns var aflétt í byrjun maí. Verslun Samkomubann á Íslandi Áfengi og tóbak Greiðslumiðlun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Kaup Íslendinga á innlendum vörum og þjónustu hefur aukist verulega á milli ára en kortavelta Íslendinga hér á landi var 13,6% hærri en á sama tíma árið 2019. Gögn rannsóknarseturs verslunarinnar sýna að Íslendingar ætla að ferðast innanlands í sumar en Íslendingar kaupa nú gistiþjónustu í auknum mæli. Innlend kortavelta gististaða jókst um helming og nam tæpum 600 milljónum samanborið við tæpar 400 milljónir í maí 2019. Aukningin er mest á netinu sem bendir til þess að Íslendingar vinni nú að skipulagningu ferða. Kortavelta á netinu nam 158 milljónum í maí 2020 samanborið við 36 milljónir í fyrra. Kortavelta ferðaskrifstofa dróst saman um 87% milli ára og nam einungis 161 milljón í ár samanborið við 1,3 milljarða í maí 2019. Í mars og apríl hafði kortavelta dregist saman um 13% sem bitnaði á seljendum og þjónustu. Verslun í maí var aftur á móti 22% hærri en í fyrra. Kortavelta í byggingavöruverslunum nam 4,4 milljörðum í maí og segir í tilkynningu RSV að líklega hafi velta í byggingavöruverslun aldrei verið jafnhá í einum mánuði. Áfengisverslun jókst í maí um 46% og kortavelta stórmarkaða og dagvöruverslana hækkaði um 20% í milli ára. Fataverslun náði sér eftir samdrátt í mars og apríl og jókst velta um 19% frá maí 2019. Tollfrjáls verslun dróst saman í tölfræði RSV um 97% og var eini flokkur verslunar sem dróst saman. Kortavelta snyrti- og heilsutengdrar þjónustu jókst um 88% milli maí-mánaða en mikil eftirspurn var eftir því að komast í klippingu til dæmis eftir að hluta samkomubanns var aflétt í byrjun maí.
Verslun Samkomubann á Íslandi Áfengi og tóbak Greiðslumiðlun Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira