Kjartan Henry klúðraði „færi ársins“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 12:30 Kjartan Henry í leik með Vejle á síðustu leiktíð. vísir/getty Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020 Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Kjartan Henry Finnbogason vill væntanlega gleyma sem fyrst færinu sem hann klúðraði í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Kjartan Henry hefur raðað inn mörkum fyrir félagið en hann náði ekki að finna fram markaskóna í gær er liðið tapaði nokkuð óvænt 2-1 fyrir botnbaráttuliði Skive á heimavelli í öðrum leiknum eftir kórónuveiruhléið. Eftir fyrirgjöf frá hægri þurfti KR-ingurinn bara að leggja boltann í autt netið af stuttu færi en honum voru mislagðir fætur og hitti boltann ekki vel. „Nei, nei, nei. Klúður ársins,“ segir í frétt BT þar sem fylgir myndband af færinu. 55. Kjartan Finnbogason brænder en kæmpe chancer ved bagerste stolpe. VB får spillet godt rundt om SIK-defensiven og Lucas Jensen slår indlæg, men Kjartan brænder helt fri. (0-2) #VejleB #VBSIK— Vejle Boldklub (@Vejle_B) June 9, 2020 „Á heimavelli tapaði Vejle mjög óvænt 1-2 fyrir Skive en það var ekki það mest sjokkerandi í leiknum. Það var hins vegar Kjartans Finnbogasonar rosalegt klúður,“ segir enn fremur í fréttinni. Enginn hefur skorað fleiri mörk í dönsku B-deildinni á tímabilinu en Kjartan Henry. Hann er með fjórtán mörk í tuttugu leikjum en Vejle er á hraðri leið á nýjan leik upp í deild þeirra bestu. Þeir eru með tíu stiga forskot á Viborg, sem eiga þó leik til góða, en tíu umferðir eru eftir af deildinni. Kjartan finnbogason med en af de største afbrænder jeg nogensinde har set. Shit man. #nordicbet— Mads Loke (@TheDudemeisterX) June 9, 2020
Danski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira