Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar

Fimm hundruð manns mega koma saman frá og með næsta mánudegi þegar samkomubanni verður aflétt frekar. Þá verða felldar úr gildi takmarkanir á sundstöðum og í líkamsræktarstöðvum en skemmtistöðum verður áfram lokað klukkan ellefu. 

Nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar ræðum við líka við bankastjóra Landsbankans en met var slegið í fjölda útlána til einstaklinga í maímánuði. Við kíkjum líka á kjörstað vegna forsetakosninganna sem nálgast óðfluga, rifjum upp morðmál Olofs Palme og heimsækjum bar í miðborginni þar sem vélmenni hrista kokteilana fyrir gesti.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×