Dagskráin í dag: Valur mætir KR, spænski boltinn, golf og Gummi Ben hitar upp fyrir Pepsi Max karla Sindri Sverrisson skrifar 12. júní 2020 06:00 Elín Metta Jensen leiðir sóknarlínu Vals sem tekur á móti KR þegar liðið hefu titilvörn sína í kvöld. vísir/hag Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Íslandsmeistarar Vals taka á móti KR í fyrsta leik Pepsi Max-deildar kvenna og hefst bein útsending kl. 19. Valskonur ætla sér titilinn og KR hefur fengið sterka leikmenn frá síðustu leiktíð og er spáð sæti í efri hluta deildarinnar, svo von er á hörkuleik. Á morgun verða svo fjórir leikir í deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gummi Ben fer ásamt sérfræðingum sínum yfir málin í Pepsi Max Stúkunni í kvöld, nú þegar sólarhringur er í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og loftið lævi blandið. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænsku 1. deildinni, á Stöð 2 Sport 2. Granada og Getafe mætast kl. 17.15 og Valencia og Levante kl. 19.45. Valencia er í baráttunni um Evrópusæti, í 7. sæti en aðeins fjórum stigum frá 4. sætinu, en Levante er í 13. sæti. Getafe er sömuleiðis í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu, í 5. sæti, en Granada er í 9. sæti. Keppni á Charles Schwab Challenge golfmótinu heldur áfram í Texas þar sem bestu kylfingar heims leika annan hring sinn á þessu fjögurra daga, langþráða móti. Því fyrsta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Ýmislegt fleira er á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér. Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag nú þegar boltinn er byrjaður að rúlla á Íslandi og á Spáni, og bestu kylfingar heims farnir af stað á PGA-mótaröðinni. Íslandsmeistarar Vals taka á móti KR í fyrsta leik Pepsi Max-deildar kvenna og hefst bein útsending kl. 19. Valskonur ætla sér titilinn og KR hefur fengið sterka leikmenn frá síðustu leiktíð og er spáð sæti í efri hluta deildarinnar, svo von er á hörkuleik. Á morgun verða svo fjórir leikir í deildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Gummi Ben fer ásamt sérfræðingum sínum yfir málin í Pepsi Max Stúkunni í kvöld, nú þegar sólarhringur er í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og loftið lævi blandið. Tveir leikir eru í beinni útsendingu í spænsku 1. deildinni, á Stöð 2 Sport 2. Granada og Getafe mætast kl. 17.15 og Valencia og Levante kl. 19.45. Valencia er í baráttunni um Evrópusæti, í 7. sæti en aðeins fjórum stigum frá 4. sætinu, en Levante er í 13. sæti. Getafe er sömuleiðis í harðri baráttu um að komast í Meistaradeild Evrópu, í 5. sæti, en Granada er í 9. sæti. Keppni á Charles Schwab Challenge golfmótinu heldur áfram í Texas þar sem bestu kylfingar heims leika annan hring sinn á þessu fjögurra daga, langþráða móti. Því fyrsta eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf. Ýmislegt fleira er á dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 en dagskrána má finna hér.
Pepsi Max-deild karla Golf Spænski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Sjá meira