LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2020 09:15 LeBron hefur farið mikinn inn á vellinum í gegnum tíðina en vill þó að fólk muni eftir því sem hann gerði utan vallar. EPA-EFE/ALEX GALLARDO LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
LeBron James, einn besti körfuboltamaður samtímans og leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni vonast til að arfleið sín verði ekki aðeins inn á vellinum. Er hann í forsvari fyrir hóp sem kallast „More Than a Vote“ eða „Meira en atkvæði“ á okkar ástkæra og ylhýtra. Er það hópur sem vill verja kosningarétt svartra í Bandaríkjunum ásamt því að gefa þeim hópi samfélagsins rödd. Það er ekkert leyndarmál að erfitt getur verið fyrir þá sem eru hvað verst staddir í Bandaríkjunum að kjósa í hinum ýmsu kosningum og stefnir hópurinn á að aðstoða þann hóp við að fá kosningarétt sem og að nýta hann. LeBron James is a man of his word. pic.twitter.com/9ltponb3EF— Los Angeles Lakers (@Lakers) June 11, 2020 Fleiri leikmenn NBA-deildarinnar eru á bakvið verkefnið en þar má nefna Trae Young, leikmann Atlanta Hawks. „Í framtíðinni mun fólk vonandi ekki aðeins muna eftir því sem ég gerði inn á körfuboltavellinum heldur hvernig ég nálgaðist lífið sem svartur maður í Bandaríkjunum,“ sagði LeBron í viðtali er hann kynnti verkefnið. Þá nefndi hann að fyrirmyndar sínar væru Muhammad Ali, Bill Russell, Kareem Abdul-Jabbar og Oscar Robertson – menn sem létu í sér heyra þegar hlutirnir voru töluvert verri en þeir eru í dag. LeBron hefur verið nýtt rödd sína og stöðu í samfélaginu til að kalla eftir breytingum í kjölfar morðsins á Goerge Floyd. Er það ekki í fyrsta sinn sem hann gerir slíkt en allt síðan árið 2012 hefur LeBron látið vel í sér heyra þegar upp kemst um mál af tagi sem þessu. Þá er vert að nefna að LeBron var á bakvið stofnun I Promise skólans í Akron í Ohio-ríki í Bandaríkjunum en það er skóli sem gefur börnum sem eru líkleg til að flosna upp úr skóla vegna utanaðkomandi aðstæðna möguleika til að láta ljós sitt skína.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Bandaríkin Tengdar fréttir Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30 Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00 LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45 Mest lesið Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Formúla 1 Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi Enski boltinn Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Handbolti Eina árið sem KR féll: Stjörnustríð, Elvis kvaddi og SÁÁ komið á fót Íslenski boltinn Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Enski boltinn Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Enski boltinn Prufa ný VAR-spjöld fyrir þjálfara Fótbolti Ronaldo þénar 150 milljónum meira en Messi Fótbolti Furðulegasta hlaup ársins innihélt skyldustopp á Taco Bell Sport Mamardashvili í markinu gegn United Enski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Sjá meira
Sagði Lebron og Durant að „halda kjafti og drippla“ en að Brees „hefði rétt á sinni skoðun“ Mikill munur er á viðbrögðum Laura Ingraham, þáttastjórnanda á Fox News, við ummælum Drew Brees og því þegar LeBron James og Kevin Durant ræddu við hana fyrir tveimur árum síðan. 5. júní 2020 10:30
Clippers og Lakers standa saman gegn kynþáttafordómum NBA-liðin LA Clippers og LA Lakers hafa gefið út tilkynningar þar sem þau fordæma kynþáttahatur en það hefur verið í brennidepli í Bandaríkjunum síðustu daga. 1. júní 2020 09:00
LeBron ekki tilbúinn að gefa tímabilið upp á bátinn LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, segir leikmenn ekki tilbúna að gefa yfirstandandi tímabil upp á bátinn. 31. maí 2020 19:45