Gagnrýnir Kyrie Irving fyrir að reyna koma í veg fyrir endurkomu NBA-deildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 10:01 Kyrie er í dag leikmaður Brooklyn Nets líkt og Kevin Durant. Mike Stobe/Getty Images Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World. Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Kyrie Irving, eitt af stærstu nöfnum NBA-deildarinnar, vill aflýsa tímabilinu eins og það leggur sig. Leikmenn deildarinnar eru ekki allir par sáttir með þá umræðu en þó eru sumir sammála Kyrie. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð NBA og hvernig liðið bregst annars vegar við þeim fjárhagslegu örðugleikum sem fylgja kórónufaraldrinum. Þá hefur morðið á George Floyd einnig leitt til margra spurninga en leikmenn deildarinnar hafa verið duglegir að nýta rödd sína í kjölfar þess. Austin Rivers, leikmaður Houston Rockets, hefur gagnrýnt þessa hugmynd Kyrie einfaldlega vegna þeirra gífurlega upphæða sem bæði leikmenn og félög deildarinnar verða af. „Með því að snúa aftur fáum við, leikmenn deildarinnar, mun meiri pening í okkar vasa. Með þeim pening væri hægt að hjálpa fólki sem á erfitt enn frekar, það væri hægt að styðja „Svört líf skipta máli“ hreyfinguna. Það er eitthvað sem ég styð 100 prósent af því við þurfum breytingar í samfélaginu okkar. Svo veit ég að 99 prósent af öllum leikmönnum NBA-deildarinnar þurfa á launatékkanum að halda til að lifa af.“ „Meiri hluti leikmanna í deildinni eru svartir Bandaríkjamenn og áhorfendurnir líka. Það er mikilvægt fyrir okkur að búa til skemmtun ásamt því að vera fyrirmyndir.“ „Ég elska ástríðuna sem Kyrie hefur fyrir hreyfingunni – Svört líf skipta máli – og ég er með honum í því en á réttum forsendum. Það má samt ekki eyðileggja feril leikmanna. Við hljótum að geta gert bæði, spilað og hjálpað til við að breyta þeim aðstæðum sem svart fólk býr við. Leikmenn deildarinnar vilja spila, hjálpa til og breyta því sem þeir geta,“ sagði Austin. Austin Rivers responds to Kyrie Irving being opposed to resuming the NBA season in Orlando. pic.twitter.com/D7A7jbpUE2— ESPN (@espn) June 13, 2020 NBA-deildin mun fara af stað þann 31. júlí en allir leikir sem eftir eru verða leiknir í Disney World.
Körfubolti NBA Dauði George Floyd Tengdar fréttir Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30 LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15 Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30 Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
Leikmaður í NBA telur endurkomu deildarinnar geta truflað réttindabaráttu Lou Williams, leikmaður Clippers, telur að endurkoma NBA-deildarinnar eftir hlé geti tafið fyrir réttindabaráttu svarts fólks í Bandaríkjunum 13. júní 2020 20:30
LeBron vonast til að fólk muni eftir sér sem meira en körfuboltamanni Stórstjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles í NBA-deildinni í körfubolta, styður við bakið á réttindabaráttu svartra í Bandaríkjunum. Hann vonast til að fólk muni eftir því þegar fram líða stundir. 13. júní 2020 09:15
Búið að staðfesta breytt fyrirkomulag NBA | 22 lið mæta til leiks í Disney World Sökum kórónufaraldursins mun tímabil NBA-deildarinnar í körfubolta enda með töluvert öðru sniði en venja er. 5. júní 2020 07:30
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Súperstjörnur NBA héldu fund og voru sammála um að klára tímabilið Flestar af stærstu stjörnum NBA deildarinnar hafa tekið höndum saman með það markmið að pressa á það að NBA tímabilið 2019-20 verði klárað þrátt fyrir öll COVID-19 vandræðin í Bandaríkjunum. 13. maí 2020 12:30