Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2020 08:10 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands. Vísir/getty Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. Veiran er þar með komin aftur til landsins, sem lýsti sig veirufrítt í síðustu viku. Veiran greindist í tveimur konum sem komu til Nýja-Sjálands frá Bretlandi 7. júní. Þær höfðu fengið sérstakt leyfi til inngöngu í landið svo þær gætu verið viðstaddar jarðarför skyldmennis. Konurnar eru á fertugs- og fimmtugsaldri og voru fyrst um sinn í sóttkví á hóteli í borginni Auckland. Þær fengu svo leyfi til að fara til Wellington 13. júní. Í frétt BBC um málið segir að önnur kvennanna hafi verið með „væg einkenni“ veirunnar en þau hafi þá verið rakin til annarra heilsufarsvandamála sem hún hefur glímt við. Konurnar gistu hjá skyldmenni í Wellington og voru prófaðar fyrir veirunni í gær. Jákvæð niðurstaða var svo staðfest í dag, þriðjudag. Nýsjálensk yfirvöld lýstu því yfir í byrjun mánaðar að landið væri nú laust við veiruna – en báðu Nýsjálendinga þó að vera viðbúnir annarri bylgju faraldursins. Engin virk smit hafa verið í landinu síðan í maí en alls hafa nú 1506 greinst þar með veiruna. Veirutakmörkunum, bæði þeim er lúta að samfélagslegum þáttum og ferðalögum, hefur þannig hægt og bítandi verið aflétt síðustu vikur.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25 Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Nýsjálendingar telja sig hafa útrýmt kórónuveirunni Svo virðist sem heilbrigðisyfirvöldum á Nýja-Sjálandi hafi svo gott sem tekist að vinna bug á kórónuveirufaraldrinum í landinu, en engin virk smit eru í landinu, svo vitað sé. 8. júní 2020 06:25
Ferðamenn ekki til Nýja-Sjálands í bráð en Íslendingar horfa á ágúst Nýsjálendingar sjá ekki fram á á að landamæri ríkisins verði opnuð fyrir ferðamönnum í nánustu framtíð. 5. maí 2020 06:15