Fjórir Íslendingar í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 15:30 Aron Pálmarsson verður á sínum stað er Barcelona mætir til leiks í Meistaradeild Evrópu í haust. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg. Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti í dag hvaða lið myndu leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Áður hafði sambandið tilkynnt tíu lið og nú hefur sex liðum verið bætt í hópinn. Keppt verður í tveimur átta liða riðlum. Verður spilað á miðvikudögum og fimmtudögum. Alls taka sex fyrrum sigurvegarar þátt. Það eru Barcelona, Kiel, Vardar, Flensburg, Celje og Kielce. Alls höfðu tíu lið verið staðfest en 14 lið sóttu um hin sex sætin. Var horft til vallarstærðar, fjölda áhorfenda og fyrri árangurs í keppninni. Mótið mun hefjast dagana 16. og 17. september. Liðin sem taka þátt eru Meshkov Brest (Búlgaría), Zagreb (Króatía), Aalborg (Danmörk), Barcelona (Spánn), Nantes (Frakkland), Paris Saint-Germain (Frakkland), Flensburg-Handewitt, THW Kiel (bæði Þýskaland), MOL-Pick Szeged, Telekom Veszprém (bæði Ungverjaland), HC Vardar 1961 (Makedónía), Elverum (Noregur), VIVE Kielce (Pólland), Porto (Portúgal), Celje Pivovarna Lasko (Slóvenía) og HC Motor (Úkraína). View this post on Instagram Discover which teams will participate in the #ehfcl 2020/21 . Swipe up our story for more information A post shared by EHF Champions League (@ehfcl) on Jun 19, 2020 at 2:17am PDT Þá eru Wisla Plock frá Póllandi og Dinamo Bucuresti frá Rúmeníu á biðlista ef eitthvað lið dettur út. Þeir Íslendingar sem leika í deildinni eru Aron Pálmarsson (Barcelona), Stefán Rafn Sigurmannsson (Pick Szeged), Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson (báðir Kielce). Þá er Arnór Atlason aðstoðarþjálfari hjá Aalborg.
Handbolti Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fleiri fréttir Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Sjá meira