Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. júní 2020 17:28 Malala situr með fjölskyldu sinni fyrir framan köku sem fagnar útskrift hennar. Twitter Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla. Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. Hún lýsti yfir ánægju sinni á Twitter í dag. Hin 22 ára gamla baráttukona, sem lifði það af að hafa verið skotin í höfuðið af vígamönnum Talíbana, skrifaði á Twitter: „Ég veit ekki hvað tekur við. Núna verður það Netflix, lestur og svefn.“ Hard to express my joy and gratitude right now as I completed my Philosophy, Politics and Economics degree at Oxford. I don t know what s ahead. For now, it will be Netflix, reading and sleep. pic.twitter.com/AUxN55cUAf— Malala (@Malala) June 19, 2020 Talíbanar beindu spjótum sínum að Malölu vegna þess að hún hafði talað opinberlega um það að stúlkur ættu rétt á því að hljóta menntun. Hún var skotin í höfuðið, hálsinn og öxlina þegar Talíbanar stöðvuðu skólarútu hennar þegar hún var á leiðinni heim. Eftir að hún hafði náð sér flutti hún og fjölskylda hennar til Birmingham á Bretlandi og árið 2014 varð hún yngsti verðlaunahafi friðarverðlauna Nóbels en hún var aðeins 17 ára gömul þegar hún hlaut þann heiður. Þremur árum síðar var henni boðið pláss í Oxford háskóla.
Mannréttindi Bretland Pakistan Tengdar fréttir Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33 Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44 Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Malala snýr aftur til Pakistan í fyrsta sinn eftir skotárásina Malala hefur lengi talað fyrir því að snúa aftur til Pakistan og í gær sást hún á flugvellinum í Islamabad, höfuðborg Pakistan. 28. mars 2018 23:33
Malala snéri heim Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai heimsótti heimabæ sinn í Pakistan í fyrsta sinn síðan hún varð fyrir árás talíbana árið 2012. 31. mars 2018 10:44