Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Andri Eysteinsson skrifar 19. júní 2020 20:03 Fundi milli FFÍ og Icelandair lauk á áttunda tímanum í kvöld. Samsett/ Vísir/Vilhelm/Mannlíf Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ sem sagði einnig að ummæli forstjóra Icelandair í dag hafi komið á óvart. „Góðar umræður og næsti fundur boðaður á mánudaginn,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélagsins í samtali við Vísi í kvöld. Guðlaug sagði að næsti fundur sé á dagskrá klukkan 9:30 næsta mánudag. Lítið hefur gerst í viðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair frá því Flugfreyjufélagið hafnaði svokölluðu lokatilboði flugfélagsins 20. maí síðastliðinn. Tvær vikur eru síðan samningsaðilar funduðu síðast hjá ríkissáttasemjara en sá fundur var árangurslaus. Kjaradeilan hefur staðið yfir á milli félagsins og Icelandair í nokkurn tíma en í viðtali við Mannlíf sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair að ef ekki tækist að finna samningsflöt milli deiluaðila á fundinum í dag væri tilgangslaust að halda viðræðunum áfram. „Við erum bara í því verkefni að bjarga þessu fyrirtæki, takist ekki að semja núna setjum við það á fullt að fara aðrar leiðir,“ sagði Bogi Nils í Mannlífi í dag. „Við vorum búin að óska eftir yfirlýsingu frá honum á sínum tíma um að ekki væri farið að leita annarra leiða varðandi okkur og þetta kemur á óvart. Við erum að kanna málið okkar megin en á meðan erum við með allan okkar fókus á þessari kjaradeilu,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands í samtali við Vísi. Kjaramál Icelandair Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ sem sagði einnig að ummæli forstjóra Icelandair í dag hafi komið á óvart. „Góðar umræður og næsti fundur boðaður á mánudaginn,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélagsins í samtali við Vísi í kvöld. Guðlaug sagði að næsti fundur sé á dagskrá klukkan 9:30 næsta mánudag. Lítið hefur gerst í viðræðum Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair frá því Flugfreyjufélagið hafnaði svokölluðu lokatilboði flugfélagsins 20. maí síðastliðinn. Tvær vikur eru síðan samningsaðilar funduðu síðast hjá ríkissáttasemjara en sá fundur var árangurslaus. Kjaradeilan hefur staðið yfir á milli félagsins og Icelandair í nokkurn tíma en í viðtali við Mannlíf sagði Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair að ef ekki tækist að finna samningsflöt milli deiluaðila á fundinum í dag væri tilgangslaust að halda viðræðunum áfram. „Við erum bara í því verkefni að bjarga þessu fyrirtæki, takist ekki að semja núna setjum við það á fullt að fara aðrar leiðir,“ sagði Bogi Nils í Mannlífi í dag. „Við vorum búin að óska eftir yfirlýsingu frá honum á sínum tíma um að ekki væri farið að leita annarra leiða varðandi okkur og þetta kemur á óvart. Við erum að kanna málið okkar megin en á meðan erum við með allan okkar fókus á þessari kjaradeilu,“ sagði Guðlaug Líney Jóhannsdóttir formaður Flugfreyjufélags Íslands í samtali við Vísi.
Kjaramál Icelandair Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira