600 nemendur útskrifuðust frá HR Andri Eysteinsson skrifar 20. júní 2020 17:27 Glæsilegir nemendur á tæknisviði HR útskrifuðust fyrir hádegi í dag. Aðsend Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði. Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu. Vegna takmarkana vegna faraldurs kórónuveirunnar var brautskráningunni skipt í tvennt og voru nemendur á tæknisviði skólans brautskráðir fyrir hádegi og nemendur á samfélagssviði eftir hádegi. Alls brautskráðust 437 nemendur úr grunnnámi, 160 úr meistaranámi og þrír úr doktorsnámi, þar á meðal fyrsti doktorsneminn sem útskrifast frá sálfræðideild HR. Dr. Ari Kristinn Jónsson, rektor HR sagði í ræðu sinni við athafnirnar að samkeppni hafi gert miklu meira en að styrkja HR. „Hún hefur skilað ótrúlegum framförum fyrir háskólakerfið í heild sinni. Í dag er háskólastarf á Íslandi öflugra, breiðara og sterkara en ella hefði verið og það er til hagsbóta fyrir okkur öll,“ sagði Dr. Ari. Fyrir hönd útskriftarnema fluttu þau Þórður Atlason, BSc í hugbúnaðarverkfræði og Eygló María Björnsdóttir BSc í viðskiptafræði og tölvunarfræði ávörp en verðlaun Viðskiptaráðs Íslands fyrir árangur í grunnnámi hlutu þau Hákon Ingi Stefánsson diplóma í rafiðnfræði, Kristjana Ósk Kristinsdóttir BSc í heilbrigðisverkfræði, Gunnar Guðmundsson BSc í íþróttafræði, Íris Þóra Júlíusdóttir BA í lögfræði, Jóhanna Margrét Gunnarsdóttir BSc í sálfræði, Hávar Snær Gunnarsson BSc í hagfræði og fjármálum og Þórður Friðriksson BSc í hugbúnaðarverkfræði.
Skóla - og menntamál Tímamót Reykjavík Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira