Dagskráin í dag: Mjólkurbikars tvíhöfði, Pepsi Max-kvenna og Spánarspark Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 06:00 Messi fagnar í leik gegn Leganes á dögunum. Messi og félagar þurfa nauðsynlega á sigri að halda í kvöld. vísir/getty Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér. Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira
Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag en íslenski fótboltinn er byrjaður að rúlla eins og margar aðrar deildir eftir rúmt þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirunnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna beina útsendingu frá leik Fylkis og Þróttar. Fylkir hefur gert góða hluti í upphafi móts; unnið tvo fyrstu leikina. Þróttur hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjunum en það naumlega gegn Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Stöð 2 Sport 2 Spænski boltinn heldur áfram að rúlla. Barcelona er tveimur stigum á eftir Real Madrid eftir jafnteflið gegn Sevilla um helgina og þeir fá Athletic Bilbao í heimsókn klukkan 20.00 í kvöld. Einnig er leikur Levante og Atletico Madrid sýndur. Atletico í 4. sætinu en Levante í 11. sæti. Stöð 2 Sport 3 32-liða úrslit Mjólkurbikarsins fara af stað í kvöld og það verður tvíhöfði á Stöð 2 Sport 3. Veislan hefst klukkan 18.00 er Lengjudeildarlið Fram mætir 2. deildarliði ÍR. Síðari leikurinn er svo Pepsi Max-deildarlið Gróttu gegn Hetti/Huginn sem leikur í 3. deildinni. Alla dagskrá dagsins ásamt dagskránni á Stöð 2 eSport og Stöð 2 Golf má sjá hér.
Spænski boltinn Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Sjá meira