Breskur fyrrum atvinnumaður kemur út úr skápnum Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 23:00 Beattie í leik með Warriors FC í Singapúr. Mynd/Junpiter futbol Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Beattie var í unglingaakademíu Hull City á Englandi en spilaði sem atvinnumaður í Kanada og Singapúr. Hann er annar breski karlkyns fótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum. Áður hafði Justin Fashanu komið út sem samkynhneigður maður, en hann lék meðal annars með Newcastle, Nottingham Forest, Norwich og Manchester City. Fashanu féll fyrir eigin hendi árið 1998. Beattie er einnig fyrsti karlkyns íþróttamaðurinn sem hefur spilað í stærstu íþróttadeildum Asíu sem opinberar samkynhneigð sína. Hann segist hafa fundið fyrir samfélagslegum þrýstingi að fela kynhneigð sína. ,,Ég hugsaði aldrei um að koma út á meðan ég var enn að spila. Mér leið bókstaflega eins og ég þyrfti að fórna öðru hvoru: hver ég er eða íþróttinni sem ég hef elskað frá því ég man eftir mér. Ég notaði fótbolta sem flóttaleið af einhverjum toga og á margan hátt bjargaði það mér, þar til ég var kominn á þann stað að ég þurfti að þroskast sem manneskja,“ segir Beattie. ,,Samfélagið segir mér að karlmennska tengist kynhneigð svo það að vera íþróttamaður í líkamlegri íþrótt var stór þversögn. Til að vera hreinskilinn er þetta enn nýtt fyrir mér og ferli sem er enn í gangi. Ég sagði nánum vinum og fjölskyldu frá þessu fyrir þremur mánuðum, það var þá sem ég ákvað að fara í þá vegferð að tala opinberlega um þetta,“ sagði hann um tilfinninguna að koma út. ,,Ég er fullt af hlutum, einn af þeim er að vera samkynhneigður.“ Fótbolti Hinsegin Bretland Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Beattie var í unglingaakademíu Hull City á Englandi en spilaði sem atvinnumaður í Kanada og Singapúr. Hann er annar breski karlkyns fótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum. Áður hafði Justin Fashanu komið út sem samkynhneigður maður, en hann lék meðal annars með Newcastle, Nottingham Forest, Norwich og Manchester City. Fashanu féll fyrir eigin hendi árið 1998. Beattie er einnig fyrsti karlkyns íþróttamaðurinn sem hefur spilað í stærstu íþróttadeildum Asíu sem opinberar samkynhneigð sína. Hann segist hafa fundið fyrir samfélagslegum þrýstingi að fela kynhneigð sína. ,,Ég hugsaði aldrei um að koma út á meðan ég var enn að spila. Mér leið bókstaflega eins og ég þyrfti að fórna öðru hvoru: hver ég er eða íþróttinni sem ég hef elskað frá því ég man eftir mér. Ég notaði fótbolta sem flóttaleið af einhverjum toga og á margan hátt bjargaði það mér, þar til ég var kominn á þann stað að ég þurfti að þroskast sem manneskja,“ segir Beattie. ,,Samfélagið segir mér að karlmennska tengist kynhneigð svo það að vera íþróttamaður í líkamlegri íþrótt var stór þversögn. Til að vera hreinskilinn er þetta enn nýtt fyrir mér og ferli sem er enn í gangi. Ég sagði nánum vinum og fjölskyldu frá þessu fyrir þremur mánuðum, það var þá sem ég ákvað að fara í þá vegferð að tala opinberlega um þetta,“ sagði hann um tilfinninguna að koma út. ,,Ég er fullt af hlutum, einn af þeim er að vera samkynhneigður.“
Fótbolti Hinsegin Bretland Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira