Tæp 47 þúsund nýtt atkvæðisréttinn Andri Eysteinsson skrifar 26. júní 2020 11:05 Frá kjörstað í Smáralind. Vísir/Jóhann K. Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Alls hafa nú 46.648 greitt atkvæði utan kjörfundar samkvæmt Bergþóru Sigmundsdóttur, kjörstjóra hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Við lok kjörstaða í gær höfðu 45.929 greitt atkvæði utan kjörfundar og í dag hafa 719 bæst í hópinn. Hægt er að bera saman kjörsókn við fyrri ár sé miðað við lok kjörstaða í gær. Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson náði endurkjöri þegar hann bar sigurorð af Þóru Arnórsdóttur höfðu 30.300 greitt atkvæði á sama tíma. Þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, náði kjöri fyrir fjórum árum höfðu 36.137 nýtt kosningaréttinn. Kjósendur úr Norðausturkjördæmi komi fyrir 14:30 Bergþóra segir kjörstaðina þrjá sem opnir eru á höfuðborgarsvæðinu vera opna til klukkan 22:00 í kvöld. Opið er á tveimur stöðum í verslunarmiðstöðinni Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Á morgun, kjördag, verður kjörstaðurinn í Smáralind opinn fyrir þá sem eiga lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins frá 10 til 17. Bergþóra vill vekja athygli á því að vegna flugsamganga verða kjósendur í Norðausturkjördæmi, sem greiða atkvæði eftir 14:30, að koma atkvæðum sínum sjálfir til skila. Komi kjósendur fyrir þann tíma gerist slíkt ekki þörf. Forsetakosningar 2020 Smáralind Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Kjörsókn utan kjörfundar fyrir forsetakosningarnar sem fara fram á morgun, laugardaginn 27. júní, hefur verið meiri en í undanförnum kosningum. Alls hafa nú 46.648 greitt atkvæði utan kjörfundar samkvæmt Bergþóru Sigmundsdóttur, kjörstjóra hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Við lok kjörstaða í gær höfðu 45.929 greitt atkvæði utan kjörfundar og í dag hafa 719 bæst í hópinn. Hægt er að bera saman kjörsókn við fyrri ár sé miðað við lok kjörstaða í gær. Fyrir átta árum síðan, þegar Ólafur Ragnar Grímsson náði endurkjöri þegar hann bar sigurorð af Þóru Arnórsdóttur höfðu 30.300 greitt atkvæði á sama tíma. Þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, náði kjöri fyrir fjórum árum höfðu 36.137 nýtt kosningaréttinn. Kjósendur úr Norðausturkjördæmi komi fyrir 14:30 Bergþóra segir kjörstaðina þrjá sem opnir eru á höfuðborgarsvæðinu vera opna til klukkan 22:00 í kvöld. Opið er á tveimur stöðum í verslunarmiðstöðinni Smáralind og einnig undir stúkunni á Laugardalsvelli. Á morgun, kjördag, verður kjörstaðurinn í Smáralind opinn fyrir þá sem eiga lögheimili utan höfuðborgarsvæðisins frá 10 til 17. Bergþóra vill vekja athygli á því að vegna flugsamganga verða kjósendur í Norðausturkjördæmi, sem greiða atkvæði eftir 14:30, að koma atkvæðum sínum sjálfir til skila. Komi kjósendur fyrir þann tíma gerist slíkt ekki þörf.
Forsetakosningar 2020 Smáralind Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hættir sem formaður Siðmenntar Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Óbreytt staða í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita fyrir forsetakosningarnar Forsetakosningar fara fram á landinu á morgun þar sem tveir menn eru í framboði – Guðni Th. Jóhannesson forseti og Guðmundur Franklín Jónsson. 26. júní 2020 08:00