Maguire skaut Man. United í undanúrslit í sögulegum leik Anton Ingi Leifsson skrifar 27. júní 2020 19:05 Maguire fagnar sigurmarkinu ásamt einum af sex varamönnum United, Mason Greenwood, í dag. vísir/getty Manchester United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Norwich en United þurfti framlengingu til. Staðan var markalaus í fyrri hálfleik en á 51. mínútu var það Odion Ighalo sem skoraði eftir slakan varnarleik heimamanna. Þeir jöfnuðu þó metin stundarfjórðungi fyrir leikslok er Todd Cantwell skoraði með góðu skoti. Allt var jafnt að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. United skráði sig í sögubækurnar í framlengingunni því þeir urðu fyrsta liðið til þess að gera sex breytingar en það varð fyrst leyfilegt nú í haust; fimm breytingar í venjulegum leiktíma og ein í framlengingu. Wednesday: Ole Gunnar Solskjær becomes first ever manager to make a quintuple substitution in a PL game.Saturday: Ole Gunnar Solskjær becomes first manager to make six substitutions in a competitive game.This is Ole's world and we're just living in it. pic.twitter.com/JJ4SUDcgWI— Squawka News (@SquawkaNews) June 27, 2020 Leikmenn United voru einum manni fleiri frá 88. mínútu eftir að Timm Klose var sendur í sturtu fyrir að brjóta á Ighalo á 88. mínútu sem var að sleppa einn í gegn. Sigurmarkið kom þó ekki fyrr en á 118. mínútu er Harry Maguire, fyrirliði United, nánast tæklaði boltann í netið eftir darraðadans. United því fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en þrír leikir eru á morgun. Sheffield United spilar við Arsenal, Chelsea sækir Leicester heim og Manchester City mætir Newcastle á útivelli. Most FA Cup semi-final appearances: Man Utd (30) Arsenal (29) Everton (26) Liverpool (24)Man Utd become the first team to reach the final four on 30 occasions. pic.twitter.com/rRnnz8QXo1— Squawka Football (@Squawka) June 27, 2020 Allir leikirnir verða í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 á morgun.
Manchester United er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur á Norwich en United þurfti framlengingu til. Staðan var markalaus í fyrri hálfleik en á 51. mínútu var það Odion Ighalo sem skoraði eftir slakan varnarleik heimamanna. Þeir jöfnuðu þó metin stundarfjórðungi fyrir leikslok er Todd Cantwell skoraði með góðu skoti. Allt var jafnt að loknum venjulegum leiktíma og því þurfti að framlengja. United skráði sig í sögubækurnar í framlengingunni því þeir urðu fyrsta liðið til þess að gera sex breytingar en það varð fyrst leyfilegt nú í haust; fimm breytingar í venjulegum leiktíma og ein í framlengingu. Wednesday: Ole Gunnar Solskjær becomes first ever manager to make a quintuple substitution in a PL game.Saturday: Ole Gunnar Solskjær becomes first manager to make six substitutions in a competitive game.This is Ole's world and we're just living in it. pic.twitter.com/JJ4SUDcgWI— Squawka News (@SquawkaNews) June 27, 2020 Leikmenn United voru einum manni fleiri frá 88. mínútu eftir að Timm Klose var sendur í sturtu fyrir að brjóta á Ighalo á 88. mínútu sem var að sleppa einn í gegn. Sigurmarkið kom þó ekki fyrr en á 118. mínútu er Harry Maguire, fyrirliði United, nánast tæklaði boltann í netið eftir darraðadans. United því fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum en þrír leikir eru á morgun. Sheffield United spilar við Arsenal, Chelsea sækir Leicester heim og Manchester City mætir Newcastle á útivelli. Most FA Cup semi-final appearances: Man Utd (30) Arsenal (29) Everton (26) Liverpool (24)Man Utd become the first team to reach the final four on 30 occasions. pic.twitter.com/rRnnz8QXo1— Squawka Football (@Squawka) June 27, 2020 Allir leikirnir verða í beinni ústendingu á Stöð 2 Sport 2 á morgun.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Sjá meira