Lögmaður eigandans segir brunann harmleik en gagnrýnir Eflingu harðlega Sylvía Hall og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 26. júní 2020 17:13 Þrír létust í brunanum. Vísir/Vilhelm Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Lögmaður eiganda hússins að Bræðraborgarstíg sem brann í gær með þeim afleiðingum að þrír létust segir atburðinn ótrúlegan harmleik. Hann segist þó hugsi yfir ummælum Eflingar varðandi aðbúnað. Skúli Sveinsson, lögmaður eigenda fyrirtækisins HD verks segir í samtali við fréttstofu að húsið sé allt í eigu sama eiganda. Þar hafi verið leigðar út íbúðir á annarri og þriðju hæð. Hann gagnrýnir harðlega málflutning verkalýðsfélagsins Eflingar sem sagði í gær að félagi hafi lengi haft áhyggjur af aðbúnaði erlendra verkamanna í húsinu. „Það er með nokkrum ólíkindum að Efling hafi tjáð sig með þessum hætti án þess að vita um málsatvik. Maður er hugsi yfir framferði verkalýðsfélagsins,“ segir Skúli. Skúli segir að ekki hafi verið gerðar athugasemdir við brunavarnir hússin en að þó hafi verið gera athugasemdir við að jarðhæð hússins væri enn skráð sem leikskóli, sem áður var starfræktur þar. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun rannsakaði vettvang í dag. Skúli segir HD verk ekki hafa nein tengsl við starfsmannaleigu og að fyrirtækið hafi ekki erlenda verkamenn á sínum snærum. Fyrirtækið sé fasteignafélag. Aðspurður um aðgerðir slökkviliðs, lögreglu og skattayfirvalda í húsnæði fyrirtækisins við Dalveg 24 í byrjun mánaðarins segir Skúli að unnið sé að því að gera úrbætur á þeim athugasemdum sem þar komu fram.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01 73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16 Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Sleginn í andlitið með hnúajárni Innlent Fleiri fréttir Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Sjá meira
Þrír látnir eftir eldsvoðann í gær Þrír eru látnir og tveir eru á gjörgæslu eftir að eldur kviknaði í íbúðarhúsi í Vesturbæ Reykjavíkur í gær. Einn hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. 26. júní 2020 09:01
73 skráðir með lögheimili í húsinu Langflestir eru þeir með erlent vegabréf en með íslenska kennitölu. 26. júní 2020 10:16