Fluttur á og af bráðadeild í járnum Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júlí 2020 07:10 Bráðamóttaka Landspítalans er til húsa í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu. Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira
Um stundarfjórðungi eftir að skemmtistaðir borgarinnar lokuðu í gærkvöldi segist lögreglan hafa afskipti af dauðadrukknum karlmanni í Austurstræti. Ölvun mannsins var slík að lögregluþjónar töldu öruggast að flytja manninn á bráðadeild, að líkindum til að hann færi sér og öðrum ekki að voða. Á bráðadeildinni var maðurinn hins vegar „til vandræða“ eins og það er orðað í orðsendingu lögreglunnar og ekki talið öruggt að vista hann þar. Lögregluþjónar fluttu manninn því af bráðadeild í járnum og beinustu leið í fangaklefa, þar sem hann mun dvelja þangað til ástand hans batnar. Þá segist lögreglan hafa handtekið tvo ofbeldismenn í Árbæ í gærkvöld. Annar þeirra var farþegi í bíl ökumanns sem talinn er hafa verið ölvaður undir stýri. Ökumaðurinn og farþeginn voru því báðir handteknir og fluttir á lögreglustöð. Þaðan fengu þeir þó að halda aftur út í nóttina að lokinni skýrslutöku. Hinn ofbeldismaðurinn var handtekinn á fjórða tímanum í nótt, eftir að hafa slegið fórnarlamb sitt hnefahöggi í andlitið. Við það eiga tvær tennur þess slegna að hafa brotnað. Árásarmaðurinn gistir nú fangageymslur lögreglu.
Lögreglumál Reykjavík Landspítalinn Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Sjá meira