Nýr þjónustukjarni fyrir fatlað fólk vígður á Akureyri Andri Eysteinsson skrifar 1. júlí 2020 16:49 Byggingin er hin glæsilegasta. Akureyrarbær/Kristófer Knutsen Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Þjónustukjarninn mun vera nýtt heimili sex einstaklinga sem þurfa aðstoð í daglegu lífi. Sex íbúðir verða í húsinu auk sameiginlegs rýmis og garðs sem nýtist til samveru. Hver íbúð samanstendur af svefnherbergi, stofu og samliggjandi eldhúsi ásamt baðherbergi, geymslu og sér verandar. Kjarninn er hátt í 600 fermetrar að stærð og stendur á horni Klettaborgar og Dalsbrautar Unnið er í þeirri stefnu að leggja niður hefðbundin herbergjasambýli og er markmiðið að veita frekar einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem lögð er áhersla á sjálfstæða búsetu. „„Aðstaða fyrir íbúa og starfsmenn mun gjörbreytast og er mikil eftirvænting hjá öllum með að flytja í nýtt húsnæði,“ segir Kristinn Már Torfason forstöðumaður þjónustukjarnans. Félagsmál Akureyri Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Þjónustukjarni fyrir fatlað fólk í Klettaborg á Akureyri var vígður í bænum í dag. Kjarninn var vígður af Höllu Björk Reynisdóttur forseta bæjarstjórnar Akureyrarbæjar og afhenti hún Karólínu Gunnarsdóttur sviðsstjóra búsetusviðs lyklana að húsinu. Þjónustukjarninn mun vera nýtt heimili sex einstaklinga sem þurfa aðstoð í daglegu lífi. Sex íbúðir verða í húsinu auk sameiginlegs rýmis og garðs sem nýtist til samveru. Hver íbúð samanstendur af svefnherbergi, stofu og samliggjandi eldhúsi ásamt baðherbergi, geymslu og sér verandar. Kjarninn er hátt í 600 fermetrar að stærð og stendur á horni Klettaborgar og Dalsbrautar Unnið er í þeirri stefnu að leggja niður hefðbundin herbergjasambýli og er markmiðið að veita frekar einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem lögð er áhersla á sjálfstæða búsetu. „„Aðstaða fyrir íbúa og starfsmenn mun gjörbreytast og er mikil eftirvænting hjá öllum með að flytja í nýtt húsnæði,“ segir Kristinn Már Torfason forstöðumaður þjónustukjarnans.
Félagsmál Akureyri Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira