Útgöngubann í Melbourne Vésteinn Örn Pétursson skrifar 7. júlí 2020 08:49 Daniel Andrews er forsætisráðherra Viktoríu. Andy Brownbil/AP Útgöngubanni hefur verið komið á í áströlsku borginni Melbourne og í nágrenni hennar eftir að 191 einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, einu fjölmennasta fylki Ástralíu, þar sem borgin er staðsett. Næstu sex vikur þarf fólk í borginni og nágrenni mikið til að halda sig heima. Fólk má þannig eingöngu yfirgefa heimili sitt til þess að versla í matinn, sækja nauðsynlega þjónustu, hreyfa sig eða leggja stund á nám og vinnu, að því gefnu að ekki sé hægt að gera það heima. Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríu, segir að fólk megi þó ekki yfirgefa borgina til þess að hreyfa sig, og að fólk verði að halda sig á lögheimili sínu. Þannig geti fólk ekki sloppið undan útgöngubanninu með því að færa sig í sumarbústað eða annað heimili, svo dæmi séu tekin. Minnst níu fjölbýlishús í borginni eru nú í svokölluðu „hörðu útgöngubanni.“ Það þýðir að íbúarnir mega ekki yfirgefa heimili sitt af nokkurri ástæðu. Í gær var greint frá því að áströlsk yfirvöld hefðu ákveðið að loka fylkjamörkunum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, en það eru tvö fjölmennustu fylki landsins. Ástralir hafa fyrst og fremst glímt við smit sem hafa komið til landsins með fólki erlendis frá, en að undanförnu hefur um 80 prósent nýrra smitast flokkast sem innanlandssmit. Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira
Útgöngubanni hefur verið komið á í áströlsku borginni Melbourne og í nágrenni hennar eftir að 191 einstaklingur greindist með kórónuveiruna á einum degi í Viktoríu, einu fjölmennasta fylki Ástralíu, þar sem borgin er staðsett. Næstu sex vikur þarf fólk í borginni og nágrenni mikið til að halda sig heima. Fólk má þannig eingöngu yfirgefa heimili sitt til þess að versla í matinn, sækja nauðsynlega þjónustu, hreyfa sig eða leggja stund á nám og vinnu, að því gefnu að ekki sé hægt að gera það heima. Daniel Andrews, forsætisráðherra Viktoríu, segir að fólk megi þó ekki yfirgefa borgina til þess að hreyfa sig, og að fólk verði að halda sig á lögheimili sínu. Þannig geti fólk ekki sloppið undan útgöngubanninu með því að færa sig í sumarbústað eða annað heimili, svo dæmi séu tekin. Minnst níu fjölbýlishús í borginni eru nú í svokölluðu „hörðu útgöngubanni.“ Það þýðir að íbúarnir mega ekki yfirgefa heimili sitt af nokkurri ástæðu. Í gær var greint frá því að áströlsk yfirvöld hefðu ákveðið að loka fylkjamörkunum milli Viktoríu og Nýju- Suður-Wales, en það eru tvö fjölmennustu fylki landsins. Ástralir hafa fyrst og fremst glímt við smit sem hafa komið til landsins með fólki erlendis frá, en að undanförnu hefur um 80 prósent nýrra smitast flokkast sem innanlandssmit.
Ástralía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Erlent Fleiri fréttir Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Sjá meira