Auðveldar kæröstum og kærustum utan Schengen að koma til landsins Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2020 12:07 Keflavíkurflugvöllur. Vísir/Vilhelm Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Reglugerðin byggir á skilgreiningu sem er að finna í útlendingalögum og nær því til niðja og ættingja í beinan legg og fólks sem eru í hvers konar sambúð eða sams konar sambandi til lengri tíma. Með breytingunni eiga því einstaklingar í nánum samböndum til lengri tíma að geta dvalið saman hér á landi óháð gildandi ferðatakmörkunum. Dómsmálaráðherra segir reglugerðina taka gildi strax eftir helgi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm „Við erum að endurnýja þá reglugerð um að hér séu áfram lokanir við ytri landamæri Schengen,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Schengen hefur nú ákveðið að opna til nokkurra ríkja en það er auðvitað óvíst hvaða leiðir munu opna hingað.“ Nú þegar séu nokkrar undanþágur í gildi, t.d. fyrir námsmenn og þau sem koma hingað í vinnuerindum - „en líka fyrir fjölskyldur og við höfum nú útvíkkað þá skilgreiningu þannig að sambúðaraðilar í einhverju formi; kærustur og kærastar í einhverju formi utan Schengen geta komið hingað á þeirri undanþáguheimild,“ segir Áslaug Arna. Ástin og lífið Utanríkismál Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Mökum Íslendinga utan Schengen verður gert auðveldara að koma til Íslands samkvæmt reglugerð sem dómsmálaráðherra hefur undirritað, en þeim hefur hingað til reynst erfitt að koma til landsins. Reglugerðin byggir á skilgreiningu sem er að finna í útlendingalögum og nær því til niðja og ættingja í beinan legg og fólks sem eru í hvers konar sambúð eða sams konar sambandi til lengri tíma. Með breytingunni eiga því einstaklingar í nánum samböndum til lengri tíma að geta dvalið saman hér á landi óháð gildandi ferðatakmörkunum. Dómsmálaráðherra segir reglugerðina taka gildi strax eftir helgi. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra.Vísir/Vilhelm „Við erum að endurnýja þá reglugerð um að hér séu áfram lokanir við ytri landamæri Schengen,“ segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. „Schengen hefur nú ákveðið að opna til nokkurra ríkja en það er auðvitað óvíst hvaða leiðir munu opna hingað.“ Nú þegar séu nokkrar undanþágur í gildi, t.d. fyrir námsmenn og þau sem koma hingað í vinnuerindum - „en líka fyrir fjölskyldur og við höfum nú útvíkkað þá skilgreiningu þannig að sambúðaraðilar í einhverju formi; kærustur og kærastar í einhverju formi utan Schengen geta komið hingað á þeirri undanþáguheimild,“ segir Áslaug Arna.
Ástin og lífið Utanríkismál Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira