Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júlí 2020 22:00 Vanda leikur með KR en liðið hefur tekið þátt undanfarin 15 ár eða svo. Mynd/Stöð 2 Sport „Þar sem kona spilar, þar erum við,“ sagði Helena Ólafsdóttir í Pepsi Max Mörkunum á föstudaginn var. Fór þátturinn á stúfuna og kíkti á Pollamótið á Akureyri – sem er rangnefni – „en þar spila elstu konurnar,“ sagði Helena um mótið. Helena fór til Akureyrar og talaði við hinar ýmsu goðsagnir úr kvennaknattspyrnunni hér heima. Til að mynda Guðlaugu Jónsdóttur, sem lék á sínum tíma 56 landsleiki, og Vöndu Sigurgeirsdóttur sem gerði sér lítið fyrir og lék bæði með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og körfubolta á sínum tíma. Þá var Vanda fyrst íslenskra kvenna til að þjálfara karlalið en það gerði hún um aldamótin. Rætt var við fleiri fyrrum landsliðskonur sem og Örnu Sif Ásgrímsdóttur, leikmanns Þórs/KA, um stöðuna á liðinu og stemninguna á Akureyri í sumar. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Pollamótið á Akureyri: Vá hvað þetta er gaman Pepsi Max-mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50 Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Þar sem kona spilar, þar erum við,“ sagði Helena Ólafsdóttir í Pepsi Max Mörkunum á föstudaginn var. Fór þátturinn á stúfuna og kíkti á Pollamótið á Akureyri – sem er rangnefni – „en þar spila elstu konurnar,“ sagði Helena um mótið. Helena fór til Akureyrar og talaði við hinar ýmsu goðsagnir úr kvennaknattspyrnunni hér heima. Til að mynda Guðlaugu Jónsdóttur, sem lék á sínum tíma 56 landsleiki, og Vöndu Sigurgeirsdóttur sem gerði sér lítið fyrir og lék bæði með íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og körfubolta á sínum tíma. Þá var Vanda fyrst íslenskra kvenna til að þjálfara karlalið en það gerði hún um aldamótin. Rætt var við fleiri fyrrum landsliðskonur sem og Örnu Sif Ásgrímsdóttur, leikmanns Þórs/KA, um stöðuna á liðinu og stemninguna á Akureyri í sumar. Þetta stórskemmtilega innslag má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Pollamótið á Akureyri: Vá hvað þetta er gaman
Pepsi Max-mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50 Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. 11. júlí 2020 16:50
Landsliðsþjálfarinn vill fleiri yngri leikmenn í atvinnumennsku Þjálfari íslenska kvennalandsliðsins vill að fleiri ungir leikmenn taki skrefið út í atvinnumennsku og fái fleiri krefjandi leiki yfir árið. 10. júlí 2020 18:00