Vonir Leicester á Meistaradeildarsæti fara dvínandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2020 20:46 Úr öskunni í eldinn. Staðan fór úr 1-1 í 2-1 fyrir Bournemouth og Leicester varð manni færri á aðeins nokkrum sekúndum. EPA-EFE/Glyn Kirk Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var leikur Bournemouth og Leicester en liðin eru að berjast á sitt hvorum enda töflunnar. Fyrir leik var reiknað með sigri Leicester en annað kom á daginn. Heimamenn unnu 4-1 sigur. Það fáum á óvart þegar Jamie Vardy kom gestunum yfir á 23. mínútu leiksins. Varnarleikur heimamanna var galinn og Vardy gat ekki annað en skorað. Staðan orðin 1-0 gestunum í vil og þannig var hún allt fram á 65. mínútu þegar leikurinn umturnaðist. Þá fékk Bournemouth víti eftir að Kasper Schmeichel skaut í bakið á varnarmanni sínum sem braut síðan á leikmanni Bournemouth. Junior Stanislas fór á punktinn og jafnaði metin. Aðeins mínútu síðar hafði Dominic Solanke komið heimamönnum yfir og í kjölfarið fékk Caglar Soyuncu - miðvörður Leicester - beint rautt spjald fyrir átök inn í markinu eftir að boltinn fór í netið. Til að kóróna hörmungar leik gestanna skoraði Jonny Evans sjálfsmark á 83. mínútu og Solanke bætti við öðru marki sínu og fjórða marki Bournemouth áður en leiknum lauk. 3 - Leicester are the first side to have a player sent off, concede a penalty and score an own goal in a single Premier League game since Wolves against Man City in January 2019. Crumbled. #BOULEI pic.twitter.com/RzKbFTKOqw— OptaJoe (@OptaJoe) July 12, 2020 Leicester mistókst þar með að komast upp fyrir Chelsea sem situr í þriðja sæti deildarinnar og ef Manchester United vinnur Southampton annað kvöld er þriðja sætið þeirra.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira