Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 08:42 Raheem Sterling og félagar í Manchester City geta fagnað í dag eftir úrskurðinn hjá CAS. EPA-EFE/Laurence Griffiths Alþjóða íþróttadómstóllinn (Court of Arbitration for Sport) tilkynnti í dag úrskurð sinn í máli Manchester City en enska félagið hafði verið dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni ó vetur. Alþjóða íþróttadómstóllinn ákvað það að City missi ekki keppnisrétt sinn í Evrópukeppnum vegna brota sinna á rekstrarreglum UEFA. The Court of Arbitration for Sport (Cas) announced Manchester City were cleared of "disguising equity funds" on Monday.— BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2020 Manchester City fagnar örugglega niðurstöðunni en félagið sleppur við bannið og þá er sekt félagsins minnkuð um tuttugu milljónir evra. Framtíð félagsins var í húfi enda átti Manchester City á hættu að missa sína bestu menn ef liðið spilaði ekki í Meistaradeildinni í tvö ár. Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi að það væri ekki nægar sannanir fyrir brotum Manchester City og þá var of langt liðum frá sumum brotunum til að geta refsað fyrir þau samkvæmt reglum UEFA. Mánudagurinn 13. júli er því sigurdagur fyrir Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu hafði dæmt Manchester City í tveggja ára bann frá Evrópukeppnunum í febrúar og auk þess átti City að greiða 30 milljónir evra, 4,8 milljarða íslenskra króna, í sekt. BREAKING: Manchester City s two-year European ban has been lifted, and their fine reduced to 10M, by the Court of Arbitration for Sport pic.twitter.com/5jdT5RDKrr— B/R Football (@brfootball) July 13, 2020 Manchester City hafði að mati dómstóls UEFA brotið gegn reglum um rekstur fótboltafélaga með því að fela umfram útgjöld félagsins í ársreikningi. City var sakfellt fyrir það að láta líta þannig út að félagið væri að fá meiri pening inn frá styrktaraðilum tengdum eigenda félagsins Sjeik Mansour. Sjeik Mansour eignaðist Manchester City fyrir tólf árum síðan og breytti algjörlega örlögum félagsins með því að dæla inn í það peningum. City hefur á tíma hans unnið fjóra Englandsmeistaratitla og alls ellefu titla samanlagt. Eini stóri titilinn sem vantar er sjálf Meistaradeildin. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira
Alþjóða íþróttadómstóllinn (Court of Arbitration for Sport) tilkynnti í dag úrskurð sinn í máli Manchester City en enska félagið hafði verið dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni ó vetur. Alþjóða íþróttadómstóllinn ákvað það að City missi ekki keppnisrétt sinn í Evrópukeppnum vegna brota sinna á rekstrarreglum UEFA. The Court of Arbitration for Sport (Cas) announced Manchester City were cleared of "disguising equity funds" on Monday.— BBC Sport (@BBCSport) July 13, 2020 Manchester City fagnar örugglega niðurstöðunni en félagið sleppur við bannið og þá er sekt félagsins minnkuð um tuttugu milljónir evra. Framtíð félagsins var í húfi enda átti Manchester City á hættu að missa sína bestu menn ef liðið spilaði ekki í Meistaradeildinni í tvö ár. Alþjóða íþróttadómstóllinn taldi að það væri ekki nægar sannanir fyrir brotum Manchester City og þá var of langt liðum frá sumum brotunum til að geta refsað fyrir þau samkvæmt reglum UEFA. Mánudagurinn 13. júli er því sigurdagur fyrir Manchester City. Knattspyrnusamband Evrópu hafði dæmt Manchester City í tveggja ára bann frá Evrópukeppnunum í febrúar og auk þess átti City að greiða 30 milljónir evra, 4,8 milljarða íslenskra króna, í sekt. BREAKING: Manchester City s two-year European ban has been lifted, and their fine reduced to 10M, by the Court of Arbitration for Sport pic.twitter.com/5jdT5RDKrr— B/R Football (@brfootball) July 13, 2020 Manchester City hafði að mati dómstóls UEFA brotið gegn reglum um rekstur fótboltafélaga með því að fela umfram útgjöld félagsins í ársreikningi. City var sakfellt fyrir það að láta líta þannig út að félagið væri að fá meiri pening inn frá styrktaraðilum tengdum eigenda félagsins Sjeik Mansour. Sjeik Mansour eignaðist Manchester City fyrir tólf árum síðan og breytti algjörlega örlögum félagsins með því að dæla inn í það peningum. City hefur á tíma hans unnið fjóra Englandsmeistaratitla og alls ellefu titla samanlagt. Eini stóri titilinn sem vantar er sjálf Meistaradeildin.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Fleiri fréttir Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Sjá meira