Víða gular viðvaranir vegna veðurs Sylvía Hall skrifar 18. júlí 2020 08:00 Þó það sé leiðindaveður mega Íslendingar búast við aðeins betra veðri í næstu viku þegar norðanskotinu lýkur. Veðurstofa ÍSlands Það dregur úr rigningunni á Vestfjörðum og Ströndum upp úr hádegi í dag eftir mikið vatnaveður undanfarna daga. Þó má reikna með áframhaldandi úrhelli á utanverðum Tröllaskaga og dregur ekki úr úrkomu þar fyrr en í nótt. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gular úrkomuviðvaranir eru því í gildi fyrir norðan í dag. Gular viðvaranir eru einnig í gildi á Norðurlandi eystra, Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem þar sem er spáð strekkingsvindi með hviðum um eða yfir 25 m/s. Ökumenn ökutækja sem taka á sig mikinn vind eru beðnir um að fara varlega á þeim svæðum enda varasamar hviður við fjöll. Það verður svalt veður á á Norðurlandi og er ekki búist við því að hiti fari yfir sjö stig. Þó er hlýrra á Suðurlandi og má búast við allt að 18 stigum á Suðausturlandi. Þá er spáð mun skaplegra veðri á morgun þrátt fyrir stíga norðvestanátt fyrir austan og mega landsmenn búast við hefðbundnu sumarveðri eftir helgi. „Þá verðum við vonandi fljót að gleyma þessu leiðinda norðanskoti,“ segir að lokum í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðvestan 10-18 m/s austantil á landinu, en vestan 3-8 vestantil. Rigning NA-til, en annars skýjað með köflum. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu fyrir austan. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Á mánudag og þriðjudag:Vestan 3-8 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti yfirleitt 8 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en dálítil væta á stöku stað. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag:Hæg breytileg átt, skýjað og lítilsháttar vætu öðru hverju. Áfram milt veður. Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira
Það dregur úr rigningunni á Vestfjörðum og Ströndum upp úr hádegi í dag eftir mikið vatnaveður undanfarna daga. Þó má reikna með áframhaldandi úrhelli á utanverðum Tröllaskaga og dregur ekki úr úrkomu þar fyrr en í nótt. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Gular úrkomuviðvaranir eru því í gildi fyrir norðan í dag. Gular viðvaranir eru einnig í gildi á Norðurlandi eystra, Austfjörðum og á Suðausturlandi þar sem þar sem er spáð strekkingsvindi með hviðum um eða yfir 25 m/s. Ökumenn ökutækja sem taka á sig mikinn vind eru beðnir um að fara varlega á þeim svæðum enda varasamar hviður við fjöll. Það verður svalt veður á á Norðurlandi og er ekki búist við því að hiti fari yfir sjö stig. Þó er hlýrra á Suðurlandi og má búast við allt að 18 stigum á Suðausturlandi. Þá er spáð mun skaplegra veðri á morgun þrátt fyrir stíga norðvestanátt fyrir austan og mega landsmenn búast við hefðbundnu sumarveðri eftir helgi. „Þá verðum við vonandi fljót að gleyma þessu leiðinda norðanskoti,“ segir að lokum í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag:Norðvestan 10-18 m/s austantil á landinu, en vestan 3-8 vestantil. Rigning NA-til, en annars skýjað með köflum. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu fyrir austan. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast syðst. Á mánudag og þriðjudag:Vestan 3-8 m/s, skýjað með köflum og yfirleitt þurrt. Hiti yfirleitt 8 til 15 stig. Á miðvikudag:Hæg vestlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum, en dálítil væta á stöku stað. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag og föstudag:Hæg breytileg átt, skýjað og lítilsháttar vætu öðru hverju. Áfram milt veður.
Veður Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Sjá meira