Heitir því að koma aldrei á grímuskyldu Andri Eysteinsson skrifar 18. júlí 2020 15:35 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Getty/Jabin Botsford Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í viðtali við Fox News að hann muni aldrei gera það að skyldu að klæðast andlitsgrímu í ríkinu. Helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna mældi nýlega með því vegna þess eiginleika grímnanna að þær geti hjálpað við að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Dr. Anthony Fauci sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjastjórnar hvatti ríkisstjóra og sveitastjórnir Bandaríkjanna til þess að beita sér af öllum mætti fyrir því að gera það að skyldu að bera grímu fyrir vitum sínum. BBC greinir frá. „Það er mjög mikilvægt og við ættum öll að nota þær,“ sagði Fauci. Grímuskyldan hefur orðið mikið hitamál í Bandaríkjunum og hefur fjöldi ríkisstjóra sagt að það sé undir hverjum og einum komið hvort hann klæðist grímu á meðal almennings. Þó hafa aðrir ríkisstjórar verið á öndverðum meiði. Til dæmis má þar nefna repúblikanann Kay Ivey, ríkisstjóra Alabama sem snerist hugur þegar kom að grímuskyldu og innleiddi hana í ríkinu. Forsetinn sjálfur hefur verið andsnúinn því að bera grímu fyrir vitum sér en til hans sást með eina slíka í fyrsta sinn fyrir viku síðan. Í viðtalinu við Fox News sagði Trump að fólk ætti að hafa frelsi til þess að ráða því sjálft hvort það klæðist grímu eður ei. Líkt og dr. Fauci hefur yfirmaður Sóttvarnarstofnunar Bandaríkjanna (CDC) gefið út yfirlýsingu þar sem mælt er með því að allir klæðist grímum til að reyna að ná tökum á faraldrinum.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira