Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. júlí 2020 21:00 Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Í kjölfar faraldurs kórónuveirunnar tók Reykjalundur á móti fólki sem áður lá þungt haldið á Landspítalanum vegna sjúkdómisins. Skjólstæðingarnir áttu það allir sameiginlegt að hafa verið með öndunarfærabilun og þurftu á endurhæfingu að halda til að komast aftur út í hið daglega líf. Nú hefur Reykjalundur fengið fjölda af umsóknum frá fólki sem þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að það hafi ekki veikst alvarlega af veirunni á sínum tíma og lagðist því ekki inn á spítala. „Það er töluverður fjöldi af einstaklingum sem smitaðist en veiktist ekki mjög mikið, allavegana þurftu ekki að leggjast inn á spítala og jafnvel fengu lítil einkenni. Þetti hópur er að koma fram núna mörgum vikum eftir smit og er ekki búinn að ná sér að fullu,“ sagði Pétur Magnússon, forstjóri Reykjalundar. Fólkið finnur fyrir mikilli þreytu, úthaldsleysi og almennum lungnaeinkennum. „Þessi hópur virðist vera töluvert stór en það er þó ekkert búið að kortleggja enn hversu margir þetta eru og það þarf í rauninni að ráðast í þá vinnu núna,“ sagði Pétur. Hann segir mikilvægt að kortleggja þenna hóp og greina umfang hans. Dæmi eru um að fólk sé veikara nú en það var þegar það barðist við veiruna. Pétur segir líðan fólks sveiflukennda. „Það er gott í einhvern tíma en fari síðan aftur niður á veikindastig ef við getum sagt sem svo. Jafnvel að þetta sé að endurtaka sig á nokkurra vikna fresti. Þetta er forvitnilegt sjónarhorn sem við þekktum ekki áður,“ sagði Pétur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira