Ný lækningaraðferð gæti reynst vel í baráttunni við Covid-19 Sylvía Hall og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 20. júlí 2020 07:44 101 sjúklingur í Bretlandi tók þátt í tilrauninni. Vísir/Getty Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Nýjar breskar rannsóknir benda til þess að ný lækningaaðferð reynist vel í baráttunni við Covid-19. Fyrstu niðurstöður rannsóknanna gefa til kynna að með því að nota prótein sem kallast interferon beta, megi draga verulega úr áhrifum sjúkdómsins og koma í veg fyrir að fólk verði jafn alvarlega veikt og hingað til. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins. Sjúklingar anda að sér próteininu og hafa prófanir gefið góða raun. Benda niðurstöðurnar til þess að líkurnar á að sjúklingar þrói með sér alvarleg einkenni sjúkdómsins minnki verulega, en í rannsókninni fækkaði þeim sjúklingum sem leggja þurfti inn á gjörgæslu og setja í öndunarvél um sjötíu og níu prósent. Innlagnartími þeirra sem notuðu próteinið styttist um þriðjung, úr níu dögum niður í sex. 101 sjúklingur tók þátt í tilrauninni í Bretlandi, en allir höfðu verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins. Fyrirtækið sem stendur á bak við aðferðina er breskt og heitir Synargen. Þar á bæ fullyrða menn að með nýju aðferðinni séu sjúklingar allt að þrisvar sinnum líklegri til að fullum bata að nýju og segja þetta „tímamótauppgötvun“ í baráttunni við kórónuveiruna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Vísindi Bretland Tengdar fréttir Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05 Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00 Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Sjá meira
Yfir 600 þúsund látist í faraldrinum Faraldur kórónuveirunnar fer enn hörðum höndum um heimsbyggðina þrátt fyrir að í sumum ríkjum hafi góður árangur náðst með sóttvörnum. Yfir 600.000 manns hafa nú látist í faraldrinum. 19. júlí 2020 11:05
Fólk sem greindist með kórónuveiruna en fann fyrir litlum einkennum tínist inn í endurhæfingu Reykjalundi hefur borist fjöldi umsókna frá fólki sem smitaðist af kórónuveirunni og þarf á endurhæfingu að halda þrátt fyrir að hafa ekki veikst alvarlega á sínum tíma. 18. júlí 2020 21:00