Gylfi Þór hrósaði Richarlison í hástert eftir sigur Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2020 20:30 Gylfi Þór átti góðan leik fyrir Everton í kvöld og lagði upp sigurmarkið ásamt því að bera fyrirliðabandið. Michael Regan/Getty Images Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í kvöld ásamt því að leggja upp sigurmarkið í 1-0 sigri liðsins á Sheffield United í fyrr í kvöld. Gylfi Þór spilaði 87. mínútur í leiknum og mætti í viðtali hjá Amazon Prime að leik loknum. „Þetta var mjög erfiður leikur en við vissum alveg að þetta yrði erfitt. Mér fannst við samt spila mjög vel. Sérstaklega miðverðirnir okkar, þeir voru stórkostlegir. Skölluðu endalaust magn af boltum í burtu,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. „Markið okkar kom aðallega vegna hlaupsins sem Richarlison tók og hversu vel hann hitti boltann með höfðinu. Hvernig honum tókst að stýra boltanum í netið var magnað,“ sagði Gylfi um sigurmark hins brasilíska Richarlison. Leikmenn Everton fagna því sem reyndist svo vera sigurmark leiksins.Peter Powell/Getty Images Að lokum var Gylfi spurður út í ungu leikmennina sem hafa fengið tækifæri í Everton-liðinu undanfarið en Jarrad Brainthwaite var til að mynda í byrjunarliðinu í kvöld og Anthony Gordon kom inn af bekknum. Þeir eru báðir fæddir á þessari öld. „Ungu strákarnir sem hafa verið að spila undanfarið hafa staðið sig mjög vel og vonandi eiga þeir framtíðina fyrir sér hjá félaginu.“ Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðaband Everton í kvöld ásamt því að leggja upp sigurmarkið í 1-0 sigri liðsins á Sheffield United í fyrr í kvöld. Gylfi Þór spilaði 87. mínútur í leiknum og mætti í viðtali hjá Amazon Prime að leik loknum. „Þetta var mjög erfiður leikur en við vissum alveg að þetta yrði erfitt. Mér fannst við samt spila mjög vel. Sérstaklega miðverðirnir okkar, þeir voru stórkostlegir. Skölluðu endalaust magn af boltum í burtu,“ sagði Gylfi Þór að leik loknum. „Markið okkar kom aðallega vegna hlaupsins sem Richarlison tók og hversu vel hann hitti boltann með höfðinu. Hvernig honum tókst að stýra boltanum í netið var magnað,“ sagði Gylfi um sigurmark hins brasilíska Richarlison. Leikmenn Everton fagna því sem reyndist svo vera sigurmark leiksins.Peter Powell/Getty Images Að lokum var Gylfi spurður út í ungu leikmennina sem hafa fengið tækifæri í Everton-liðinu undanfarið en Jarrad Brainthwaite var til að mynda í byrjunarliðinu í kvöld og Anthony Gordon kom inn af bekknum. Þeir eru báðir fæddir á þessari öld. „Ungu strákarnir sem hafa verið að spila undanfarið hafa staðið sig mjög vel og vonandi eiga þeir framtíðina fyrir sér hjá félaginu.“
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Fótbolti EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Fótbolti Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Fótbolti Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Íslenski boltinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Íslenski boltinn Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Fyrirliðinn Gylfi Þór lagði upp sigurmark Everton Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eina mark Everton er liðið vann Sheffield United 1-0 í ensku úrvalsdeildinni í dag. 20. júlí 2020 18:55