Svarti föstudagur með breyttu sniði hjá Walmart í ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2020 20:21 Svarti föstudagur hefur iðulega verið vel sóttur í verslunum Walmart undanfarin ár. Joshua Lott/Getty Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu. Bandaríkin Verslun Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira
Verslunarkeðjan Walmart mun loka verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn í ár og þar með fresta opnun hins alræmda útsöludags, Svarta föstudags (e. Black Friday). Þakkargjörðardagurinn er haldinn hátíðlega ár hvert í Bandaríkjunum fjórða fimmtudag nóvember mánaðar en daginn eftir er Svarti föstudagur svokallaður, en þá eru iðulega miklar útsölur í verslunum vestanhafs. Þetta tilkynnti Walmart í dag en það hefur verið áralöng hefð hjá verslunarkeðjunni að bjóða upp á miklar útsölur, Svarta föstudag, ár hvert og hafa útsölurnar alla jafnan hafist að kvöldi Þakkargjörðardags hjá Walmart. Walmart hefur undanfarin ár opnað verslanir sínar á venjulegum opnunartíma á Þakkargjörðardaginn og lokað þeim hluta verslananna sem geyma útsöluvarninginn þar til Svarta föstudags salan hefst um kvöldið. Í fyrra hófst útsalan hjá Walmart klukkan 6 að kvöldi Þakkargjörðardags. Útsalan dregur vanalega til sín fjölda fólks enda um mikil tilboð að ræða. Undanfarin ár hefur Walmart verið harðlega gagnrýnt fyrir að hafa verslanir sínar opnar á Þakkargjörðardaginn og leyfa þar með starfsmönnum sínum ekki að njóta hátíðarinnar með fjölskyldum sínum. Fjöldinn allur af verslunum hefur á undanförnum árum lokað verslunum sínum á Þakkargjörðardaginn. Í tilkynningu frá Walmart segir að ákvörðunin hafi verið tekin til að koma til móts við starfsmenn verslunarkeðjunnar svo að þeir geti varið hátíðinni með sínum nánustu.
Bandaríkin Verslun Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Fleiri fréttir Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Sjá meira